Innlent

Bætur vegna frelsissviptingar

Skaðabætur
Skaðabætur
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt íslenska ríkið til að greiða manni skaðabætur að upphæð 100 þúsund krónur vegna ólögmætrar frelsissviptingar.

Maðurinn var handtekinn ásamt fleirum eftir að lögreglu barst tilkynning um yfirstandandi slagsmál neðarlega á Laugavegi og að þar væru menn að beita kylfum. Maðurinn var handtekinn og vistaður í fangageymslum. Málið var fellt niður hvað manninn varðaði en fjórir aðrir voru sakfelldir.- jss



Fleiri fréttir

Sjá meira


×