Tæplega 500 hafa kosið í Kópavogi 27. febrúar 2010 14:14 Ómar Stefánsson t.v. Þrír sækjast eftir fyrsta sætinu í prófkjörinu. Mynd/Arnþór Birkisson Tæplega 500 höfðu greitt atkvæði í prófkjöri framsóknarmanna í Kópavogi klukkan tvö. Þrír takast á um fyrsta sætið í prófkjörinu. „Það hefur verið jöfn og þétt þátttaka," segir Haukur Ingibergsson, formaður kjörstjórnar. Hann segir að fyrstu tölur verði lesnar skömmu eftir að kjörfundi lýkur klukkan sex í kvöld. Framsóknarflokkurinn hefur verið í meirihluta í Kópavogi í 20. Flokkurinn fékk einn mann kjörinn í kosningunum fyrir fjórum árum og þrjá í kosningunum 2002. Ómar Stefánsson, núverandi oddviti, sækist eftir fyrsta sætinu og það gera Gísli Tryggvason, talsmaður neyteynda, og Einar Kristján Jónsson, formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks, einnig. Rúmlega 1800 eru á kjörskrá. Frestur til skrá sig í Framsóknarflokkinn rann út fyrir viku og segir Haukur að um það bil 750 hafi gengið í flokkinn í aðdraganda prófkjörsins.Átta prófkjör í dag Alla fara átta prófkjör fram á landinu í dag vegna komandi bæjar- og sveitarstjórnarkosninga. Sjálfstæðismenn standa fyrir prófkjörum á Akranesi og í Reykjanesbæ. Tveir sækjast eftir fyrsta sæti á Akranesi, Gunnar Sigurðsson og Halldór Jónsson. Fimm bjóða sig fram í annað til þriðja sæti. Í Reykjanesbæ stendur slagurinn um annað sæti milli Böðvars Jónssonar og Gunnars Þórarinssonar. Forval Vinstri grænna í Kópavogi fer fram í dag og framsóknarmenn í Mosfellsbæ velja í efstu sæti í prófkjöri. Þá efndi Í-listinn til prófkjörs á Ísafirði. Það er sameiginlegt framboð Samfylkingar, VG og Frjálslynda flokksins. Prófkjör Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ fram í dag - og í Sandgerði fer fram prófkjör Samfylkingarinnar og K-lista og óháðra. Kosningar 2010 Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Innlent Fleiri fréttir Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Sjá meira
Tæplega 500 höfðu greitt atkvæði í prófkjöri framsóknarmanna í Kópavogi klukkan tvö. Þrír takast á um fyrsta sætið í prófkjörinu. „Það hefur verið jöfn og þétt þátttaka," segir Haukur Ingibergsson, formaður kjörstjórnar. Hann segir að fyrstu tölur verði lesnar skömmu eftir að kjörfundi lýkur klukkan sex í kvöld. Framsóknarflokkurinn hefur verið í meirihluta í Kópavogi í 20. Flokkurinn fékk einn mann kjörinn í kosningunum fyrir fjórum árum og þrjá í kosningunum 2002. Ómar Stefánsson, núverandi oddviti, sækist eftir fyrsta sætinu og það gera Gísli Tryggvason, talsmaður neyteynda, og Einar Kristján Jónsson, formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks, einnig. Rúmlega 1800 eru á kjörskrá. Frestur til skrá sig í Framsóknarflokkinn rann út fyrir viku og segir Haukur að um það bil 750 hafi gengið í flokkinn í aðdraganda prófkjörsins.Átta prófkjör í dag Alla fara átta prófkjör fram á landinu í dag vegna komandi bæjar- og sveitarstjórnarkosninga. Sjálfstæðismenn standa fyrir prófkjörum á Akranesi og í Reykjanesbæ. Tveir sækjast eftir fyrsta sæti á Akranesi, Gunnar Sigurðsson og Halldór Jónsson. Fimm bjóða sig fram í annað til þriðja sæti. Í Reykjanesbæ stendur slagurinn um annað sæti milli Böðvars Jónssonar og Gunnars Þórarinssonar. Forval Vinstri grænna í Kópavogi fer fram í dag og framsóknarmenn í Mosfellsbæ velja í efstu sæti í prófkjöri. Þá efndi Í-listinn til prófkjörs á Ísafirði. Það er sameiginlegt framboð Samfylkingar, VG og Frjálslynda flokksins. Prófkjör Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ fram í dag - og í Sandgerði fer fram prófkjör Samfylkingarinnar og K-lista og óháðra.
Kosningar 2010 Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Innlent Fleiri fréttir Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Sjá meira