Kvíðir ekki skýrslu Rannsóknarnefndar 3. febrúar 2010 18:36 Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, kvíðir ekki skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis um bankahrunið og segir tengingar hans við tugmilljarða viðskiptafléttu Milestone og fleiri félaga standast skoðun. DV fullyrðir í dag að Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins hafi gegnt lykilhlutverki í viðskiptum sem höfðu þann tilgang að gera Milestone og ættingjum Bjarna kleift að greiða upp tugi milljarða króna skuld við Morgan Stanley. Birtir blaðið afrit af undirskriftum Bjarna í tengslum við viðskiptin.Setur það þig ekki í óþægilega stöðu að þetta hafi verið upplýst? „Ég tel svo alls ekki vera, ég hef verið virkur þáttakandi í atvinnulífinu frá því árið 2001, ég hætti því árið 2008. Á þessum tíma er ég einfaldlega þingmaður, ég er ekki kominn í forystu fyrir Sjálfstæðisflokkinn og ekkert óeðlilegt við það að eiga aðild að atvinnulífinu þó ég eigi sæti á sama tíma á Alþingi." En hvernig er að vera í þannig stöðu að hafa átt í viðskiptasambandi við menn sem hafa réttarstöðu grunaðra í meintum efnahagsbrotum? „Aðalatriðið er það að þau brot sem eru til rannsóknar eiga sér hjá félögum sem ég á enga aðild að. Sit hvorki í stjórn hjá eða er fyrir hluthafa sem eru í þeim félögum. Ég hef ekkert með þá hluti að gera." Þú áttir ekki í nánu viðskiptasambandi við eigendur Milestone? „Ég tók engar ákvarðanir sem eru umdeildar í þessu máli. kom ekki að lánveitingum frá Sjóvá eða neinu slíku." En þú játar að hafa liðkað fyrir þessum tilteknu viðskiptum? „Nei nei nei nei - sko mín aðkoma að málinu er sú að tryggja Glitni veð í hlutafélagi, það geri ég eftir umboði frá öðrum mönnum.. að því máli." Heldurðu að Rannsóknarnefnd Alþingis fjalli um þessi mál og kvíðirðu niðurstöðunni? „Ég kvíði alls ekki niðurstöðunni hvað mig sjálfan snertir - ég veit ekkert hvað kann að standa í skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis en hún verður auðvitað tekin til alvarlegrar skoðunar í þinginu." En þú heldur að þitt nafn komi ekki fyrir í skýrslunni tengt við vafasöm viðskipti? „Það er ekkert sem stenst ekki skoðun varðandi mína aðkomu að þessum málum." Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Erlent Fleiri fréttir Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Sjá meira
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, kvíðir ekki skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis um bankahrunið og segir tengingar hans við tugmilljarða viðskiptafléttu Milestone og fleiri félaga standast skoðun. DV fullyrðir í dag að Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins hafi gegnt lykilhlutverki í viðskiptum sem höfðu þann tilgang að gera Milestone og ættingjum Bjarna kleift að greiða upp tugi milljarða króna skuld við Morgan Stanley. Birtir blaðið afrit af undirskriftum Bjarna í tengslum við viðskiptin.Setur það þig ekki í óþægilega stöðu að þetta hafi verið upplýst? „Ég tel svo alls ekki vera, ég hef verið virkur þáttakandi í atvinnulífinu frá því árið 2001, ég hætti því árið 2008. Á þessum tíma er ég einfaldlega þingmaður, ég er ekki kominn í forystu fyrir Sjálfstæðisflokkinn og ekkert óeðlilegt við það að eiga aðild að atvinnulífinu þó ég eigi sæti á sama tíma á Alþingi." En hvernig er að vera í þannig stöðu að hafa átt í viðskiptasambandi við menn sem hafa réttarstöðu grunaðra í meintum efnahagsbrotum? „Aðalatriðið er það að þau brot sem eru til rannsóknar eiga sér hjá félögum sem ég á enga aðild að. Sit hvorki í stjórn hjá eða er fyrir hluthafa sem eru í þeim félögum. Ég hef ekkert með þá hluti að gera." Þú áttir ekki í nánu viðskiptasambandi við eigendur Milestone? „Ég tók engar ákvarðanir sem eru umdeildar í þessu máli. kom ekki að lánveitingum frá Sjóvá eða neinu slíku." En þú játar að hafa liðkað fyrir þessum tilteknu viðskiptum? „Nei nei nei nei - sko mín aðkoma að málinu er sú að tryggja Glitni veð í hlutafélagi, það geri ég eftir umboði frá öðrum mönnum.. að því máli." Heldurðu að Rannsóknarnefnd Alþingis fjalli um þessi mál og kvíðirðu niðurstöðunni? „Ég kvíði alls ekki niðurstöðunni hvað mig sjálfan snertir - ég veit ekkert hvað kann að standa í skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis en hún verður auðvitað tekin til alvarlegrar skoðunar í þinginu." En þú heldur að þitt nafn komi ekki fyrir í skýrslunni tengt við vafasöm viðskipti? „Það er ekkert sem stenst ekki skoðun varðandi mína aðkomu að þessum málum."
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Erlent Fleiri fréttir Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Sjá meira