Alonso heillaði heimamenn í Valencia 3. febrúar 2010 17:32 Alonso fyrir framan landa sína í dag Mynd: Getty Images Spánverjinn Fernando Alonso stóð sig besta allra á æfingum með Ferrari í dag og var fljótari en landi hans Pedro de la Rosa sem kemur enn á óvart á BMW Sauber. Um 35.000 manns mættu á æfinguna til að sjá goðið og landa sinn í rauða fák Ferrari. Þeir hylltu hann með Renault og munu örugglega hylla hann enn meira með Ferrari merkinu fræga. Schumacher var á staðnum en var í vandræðum með balans bílsins og þarf að lagfæra bílinn fyrir æfingar á Jerez brautinni í næstu viku. Rússinn Vitaly Petrov ók Formúlu 1 bíl sínum í fyrsta skipti með Renault og var 1,5 sekúndum á eftir fyrsta bíl. Tímarnir í dag 1. Alonso Ferrari (B) 1:11.470 127 2. de la Rosa BMW Sauber-Ferrari (B) 1:12.094 80 3. M.Schumacher Mercedes GP (B) 1:12.438 82 4. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari (B) 1:12.576 97 5. Button McLaren-Mercedes (B) 1:12.951 82 6. Petrov Renault (B) 1:13.097 75 7. Hulkenberg Williams-Cosworth (B) 1:13.669 126 Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Sport Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Spánverjinn Fernando Alonso stóð sig besta allra á æfingum með Ferrari í dag og var fljótari en landi hans Pedro de la Rosa sem kemur enn á óvart á BMW Sauber. Um 35.000 manns mættu á æfinguna til að sjá goðið og landa sinn í rauða fák Ferrari. Þeir hylltu hann með Renault og munu örugglega hylla hann enn meira með Ferrari merkinu fræga. Schumacher var á staðnum en var í vandræðum með balans bílsins og þarf að lagfæra bílinn fyrir æfingar á Jerez brautinni í næstu viku. Rússinn Vitaly Petrov ók Formúlu 1 bíl sínum í fyrsta skipti með Renault og var 1,5 sekúndum á eftir fyrsta bíl. Tímarnir í dag 1. Alonso Ferrari (B) 1:11.470 127 2. de la Rosa BMW Sauber-Ferrari (B) 1:12.094 80 3. M.Schumacher Mercedes GP (B) 1:12.438 82 4. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari (B) 1:12.576 97 5. Button McLaren-Mercedes (B) 1:12.951 82 6. Petrov Renault (B) 1:13.097 75 7. Hulkenberg Williams-Cosworth (B) 1:13.669 126
Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Sport Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira