Birgir Leifur ætlar aftur á Evrópumótaröðina Hjalti Þór Hreinsson skrifar 8. júní 2010 15:45 Birgir Leifur. GettyImages Atvinnukylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson stefnir á að komast aftur inn á Evrópumótaröðina í golfi. Hann missti réttinn í fyrra en þá var hann meiddur. Birgir sagði við Kylfing.is að hann ætlaði sér aftur á úrtökumót í haust en hann er ekki enn byrjaður að stunda keppnisgolf síðan hann meiddist. Hann hefur til að mynda ekki tekið þátt í stigamótunum hér heima en hann mun væntanlega spila á Meistaramóti GKG í byrjun júlí. „Ég finn að ég er mun betri í bakinu og get framkvæmt hluti núna sem ég átti í erfiðleikum með vegna meiðslanna. Ég ætla mér að fara í toppformi í úrtökumótið í haust og ná keppnisréttinum aftur," sagði Birgir Leifur sem segir endurhæfingu sína ganga vel. Golf Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Atvinnukylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson stefnir á að komast aftur inn á Evrópumótaröðina í golfi. Hann missti réttinn í fyrra en þá var hann meiddur. Birgir sagði við Kylfing.is að hann ætlaði sér aftur á úrtökumót í haust en hann er ekki enn byrjaður að stunda keppnisgolf síðan hann meiddist. Hann hefur til að mynda ekki tekið þátt í stigamótunum hér heima en hann mun væntanlega spila á Meistaramóti GKG í byrjun júlí. „Ég finn að ég er mun betri í bakinu og get framkvæmt hluti núna sem ég átti í erfiðleikum með vegna meiðslanna. Ég ætla mér að fara í toppformi í úrtökumótið í haust og ná keppnisréttinum aftur," sagði Birgir Leifur sem segir endurhæfingu sína ganga vel.
Golf Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira