Birgir Leifur ætlar aftur á Evrópumótaröðina Hjalti Þór Hreinsson skrifar 8. júní 2010 15:45 Birgir Leifur. GettyImages Atvinnukylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson stefnir á að komast aftur inn á Evrópumótaröðina í golfi. Hann missti réttinn í fyrra en þá var hann meiddur. Birgir sagði við Kylfing.is að hann ætlaði sér aftur á úrtökumót í haust en hann er ekki enn byrjaður að stunda keppnisgolf síðan hann meiddist. Hann hefur til að mynda ekki tekið þátt í stigamótunum hér heima en hann mun væntanlega spila á Meistaramóti GKG í byrjun júlí. „Ég finn að ég er mun betri í bakinu og get framkvæmt hluti núna sem ég átti í erfiðleikum með vegna meiðslanna. Ég ætla mér að fara í toppformi í úrtökumótið í haust og ná keppnisréttinum aftur," sagði Birgir Leifur sem segir endurhæfingu sína ganga vel. Golf Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Atvinnukylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson stefnir á að komast aftur inn á Evrópumótaröðina í golfi. Hann missti réttinn í fyrra en þá var hann meiddur. Birgir sagði við Kylfing.is að hann ætlaði sér aftur á úrtökumót í haust en hann er ekki enn byrjaður að stunda keppnisgolf síðan hann meiddist. Hann hefur til að mynda ekki tekið þátt í stigamótunum hér heima en hann mun væntanlega spila á Meistaramóti GKG í byrjun júlí. „Ég finn að ég er mun betri í bakinu og get framkvæmt hluti núna sem ég átti í erfiðleikum með vegna meiðslanna. Ég ætla mér að fara í toppformi í úrtökumótið í haust og ná keppnisréttinum aftur," sagði Birgir Leifur sem segir endurhæfingu sína ganga vel.
Golf Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira