Skaftá vex enn í byggð 29. júní 2010 10:59 Rennsli Skaftár inni á hálendi virðist hafa náð hámarki um hádegisbil í gær við Sveinstind á móts við Langasjó. Þaðan á Skaftá eftir að renna um 50 kílómetra niður á láglendi og rennslismælar bæði við Kirkjubæjarklaustur og við Ása hjá Eldvatni hafa sýnt stöðugan vöxt í allan morgun. Snorri Zóphóníasson hjá vatnamælingum Veðurstofu telur þó að þar sé hlaupið við það að ná hámarki. Hann segir að áhrifa þess muni gæta næstu daga í Eldhrauni þar sem vatnið heldur áfram að safnast upp og gæti svo farið að þar flæddi upp á hringveginn síðar í vikunni. Vegna hlaupsins hafa vegir lokast á tveimur stöðum, við Skaftárdal og Skál. Þá flæðir upp á veginn á Fjallabaksleið nyrðri neðan Hólaskjóls en aðeins yfir annað hjólfarið, að sögn vegagerðarmanna, sem skoðuðu veginn þar í morgun og segja þeir að hann sé fær. Hlaupið nú, sem hófst í fyrradag, er talið koma úr eystri katli Skaftárjökuls, en það kom ofan í annað hlaup, sem hófst viku fyrr, og var talið ættað úr vestri katlinum. Vatnamælingar búast við að útbreiðsla jökulvatnsins utan farvega verði með mesta móti ef ekki sú mesta sem orðið hefur í 55 ára sögu Skaftárhlaupa. Hlaup í Skaftá Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt en ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Sjá meira
Rennsli Skaftár inni á hálendi virðist hafa náð hámarki um hádegisbil í gær við Sveinstind á móts við Langasjó. Þaðan á Skaftá eftir að renna um 50 kílómetra niður á láglendi og rennslismælar bæði við Kirkjubæjarklaustur og við Ása hjá Eldvatni hafa sýnt stöðugan vöxt í allan morgun. Snorri Zóphóníasson hjá vatnamælingum Veðurstofu telur þó að þar sé hlaupið við það að ná hámarki. Hann segir að áhrifa þess muni gæta næstu daga í Eldhrauni þar sem vatnið heldur áfram að safnast upp og gæti svo farið að þar flæddi upp á hringveginn síðar í vikunni. Vegna hlaupsins hafa vegir lokast á tveimur stöðum, við Skaftárdal og Skál. Þá flæðir upp á veginn á Fjallabaksleið nyrðri neðan Hólaskjóls en aðeins yfir annað hjólfarið, að sögn vegagerðarmanna, sem skoðuðu veginn þar í morgun og segja þeir að hann sé fær. Hlaupið nú, sem hófst í fyrradag, er talið koma úr eystri katli Skaftárjökuls, en það kom ofan í annað hlaup, sem hófst viku fyrr, og var talið ættað úr vestri katlinum. Vatnamælingar búast við að útbreiðsla jökulvatnsins utan farvega verði með mesta móti ef ekki sú mesta sem orðið hefur í 55 ára sögu Skaftárhlaupa.
Hlaup í Skaftá Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt en ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Sjá meira