Keppendur tímamældir til að flýta leik á Íslandsmótinu í golfi í dag 23. júlí 2010 12:54 Kiðjabergsvöllurinn er mikil náttúruprýði. Mynd/Stefán Margir kvörtuðu yfir hægum leik á fyrsta hring á Íslandsmótinu í golfi á Kiðjabergi í gær, enda voru sumir um fimm klukkustundir að leika 18 holur. Mótstjórn tók þá ákvörðun í morgun að tímamæla keppendur með fimm ráshópa millibili og munu tímaverðir ganga með hollunum þrjár brautir í dag. Í morgun þurfti að áminna tvö holl fyrir hægan leik. Þetta kom fram á heimasíðu GKB. Þá hefur framvörðum (For-Caddyum) verið fjölgað upp í sex á fyrstu brautinni og þar hafa einnig verið settir upp fleiri stefnuhælar. Þetta ætti að auvelda leikhraða, en í gær var mest um tafir á fyrstu brautinni. Þeir sem voru í fyrsta ráshópi í morgun eru komnir í hús og má geta þess að það tók það rétt innan við fjórar klukkustundir að klára leik. Einn þeirra, Rúnar Óli Einarsson, lék hringinn á 73 höggum. Áætlaður leiktími hjá hverju holli er 4:30 klst. og verður reynt að sjá til þess að þau tímamörk verði virt. Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Enski boltinn Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Margir kvörtuðu yfir hægum leik á fyrsta hring á Íslandsmótinu í golfi á Kiðjabergi í gær, enda voru sumir um fimm klukkustundir að leika 18 holur. Mótstjórn tók þá ákvörðun í morgun að tímamæla keppendur með fimm ráshópa millibili og munu tímaverðir ganga með hollunum þrjár brautir í dag. Í morgun þurfti að áminna tvö holl fyrir hægan leik. Þetta kom fram á heimasíðu GKB. Þá hefur framvörðum (For-Caddyum) verið fjölgað upp í sex á fyrstu brautinni og þar hafa einnig verið settir upp fleiri stefnuhælar. Þetta ætti að auvelda leikhraða, en í gær var mest um tafir á fyrstu brautinni. Þeir sem voru í fyrsta ráshópi í morgun eru komnir í hús og má geta þess að það tók það rétt innan við fjórar klukkustundir að klára leik. Einn þeirra, Rúnar Óli Einarsson, lék hringinn á 73 höggum. Áætlaður leiktími hjá hverju holli er 4:30 klst. og verður reynt að sjá til þess að þau tímamörk verði virt.
Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Enski boltinn Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira