Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í viðskiptanefnd Alþingis hafa óskað eftir að nefndin fundi um kaup Framtakssjóðs Íslands á eignarhaldsfélaginu Vestia.
Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að fréttir af kaupunum hafi vakið athygli og margar spurningar. Hann segist í samtali við Viðskiptablaðið vilja ræða hlutverk Lífeyrissjóðanna í kaupum sem þessum og hvers vegna Vestia var ekki selt í opnu söluferli.
Vilja ræða kaupin á Vestiu
Jón Hákon Halldórsson skrifar

Mest lesið


Hvar er opið um páskana?
Neytendur


Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra
Viðskipti innlent


Spotify liggur niðri
Neytendur

Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans
Viðskipti erlent



Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út
Viðskipti innlent