Lífið

Svona mótast líkaminn mjög hratt - myndband

Ellý Ármanns skrifar

„Aðalmálið er bara að venja sig á það að vera alltaf að gera eitthvað sem tengist hreyfingu. Helst daglega, 30 mínútur í senn," sagði Guðmundur Haukur Guðmundsson sjúkraþjálfari og stöðvarstjóri World Class á Seltjarnarnesi þegar við spjölluðum við hann í hádeginu.

Hann ræddi m.a. um próteintöku, jóga og Crossfit, þar sem líkaminn mótast mjög hratt, í meðfylgjandi myndskeiði.

Smelltu á hnappinn Horfa á myndskeið með frétt.

Sjá Arnar Hafsteinsson einkaþjálfara og Crossfit-þjálfara sýna okkur eina góða æfingu (óbirt efni).








Fleiri fréttir

Sjá meira


×