Viðskipti erlent

Talið að smásala í Bandaríkjunum hafi aukist um 10%

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Mynd/ AFP.
Mynd/ AFP.
Smásöluverslun í Bandaríkjunum jókst um 10% miðað við sama mánuð í fyrra, að talið er. Á fréttavef Bloomberg segir að rekja megi aukninguna til hlýs veðurs og að páskarnir hafi verið fyrr á þessu ári en í fyrra.

Bloomberg segir að smásala hafi aukist á þessu ári samhliða betra ástandi á vinnumarkaði. Í mars urðu til 162 þúsund ný störf.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×