Meðfylgjandi myndir voru teknar eftir frumsýningu kvikmyndarinnar Sex and the City ll í gærkvöldi á veitingahúsinu Silfur þar sem tekið var á móti gestum með Cosmopolitan og léttum veitingum.
Fyrirtæki kynntu vöru sína og þjónustu, sýningarstúlkur sýndu fatnað frá Karen Millen, Páll Óskar tók lagið og tveir heppnir gestir unnu ferð til New York.
Vísir var á staðnum og fangaði stemninguna sem var gríðarlega góð.