Bankabjörgun kostaði þrefalda landsframleiðslu Skotlands 11. febrúar 2010 09:39 Kostnaðurinn við að bjarga tveimur skoskum bönkum, Royal Bank of Scotland (RBS) og HBOS, nemur 470 milljörðum punda eða hinni stjarnfræðilegu tölu 94 þúsund milljörðum kr. Þetta er þreföld landsframleiðsla Skotlands.Fjallað er um málið í Times. Þar kemur fram að fyrrgreind upphæð sé sú fyrsta frá opinberum aðilum um hve mikið það kostaði að bjarga RBS og HBOS frá gjaldþroti í kreppunni. Upphæðin kemur fram í áliti pólitískt hlutlausar stofnunnar tengda skoska þinginu, Scottish Parliament Information Center. Reiknað er með að mikill meirihluti þessarar upphæðir rati aftur í breska ríkiskassann.Fram kemur að 470 milljarða punda séu meir en helmingur þeirra 753 milljarða punda sem bresk stjórnvöld hafa borgað til að halda bankakerfi sínu á floti í fjármálakreppunni.Upphæðin skiptist þannig að 70 milljarðar punda fóru í að kaupa hlutafé í bönkunum tveimur sem síðan er hægt að selja aftur. Kostnaður skattgreiðenda enginn.100 milljarðar punda fóru í sérstaka lausafjáraðstoð til að halda daglegum rekstri bankanna gangandi. Reiknað er með að þessu fjármagni verði skilað aftur.100 milljarðar punda fóru í lánatryggingar, sem tryggðu lán til fyrirtækja. Ekki er reiknað með að skattgreiðendur standi eftir með þann reikning svo framarlega sem að viðkomandi fyrirtæki fari ekki í gjaldþrot.200 milljarðar punda fóru í eignavernd, þ.e. að tryggja vafasamar eignir sem bankastjóri RBS, Fred Goodwin, hafði keypt á ferli sínum. RBS mun greiða tap af þessum eignum upp að 60 milljörðum punda. Ef ekki verður meira tap sleppa skattgreiðendur við að borga þennan brúsa. Mest lesið Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Two Birds verður Aurbjörg Viðskipti innlent Barnamálaráðherra keypti fyrsta Jólaálfinn Samstarf Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Kostnaðurinn við að bjarga tveimur skoskum bönkum, Royal Bank of Scotland (RBS) og HBOS, nemur 470 milljörðum punda eða hinni stjarnfræðilegu tölu 94 þúsund milljörðum kr. Þetta er þreföld landsframleiðsla Skotlands.Fjallað er um málið í Times. Þar kemur fram að fyrrgreind upphæð sé sú fyrsta frá opinberum aðilum um hve mikið það kostaði að bjarga RBS og HBOS frá gjaldþroti í kreppunni. Upphæðin kemur fram í áliti pólitískt hlutlausar stofnunnar tengda skoska þinginu, Scottish Parliament Information Center. Reiknað er með að mikill meirihluti þessarar upphæðir rati aftur í breska ríkiskassann.Fram kemur að 470 milljarða punda séu meir en helmingur þeirra 753 milljarða punda sem bresk stjórnvöld hafa borgað til að halda bankakerfi sínu á floti í fjármálakreppunni.Upphæðin skiptist þannig að 70 milljarðar punda fóru í að kaupa hlutafé í bönkunum tveimur sem síðan er hægt að selja aftur. Kostnaður skattgreiðenda enginn.100 milljarðar punda fóru í sérstaka lausafjáraðstoð til að halda daglegum rekstri bankanna gangandi. Reiknað er með að þessu fjármagni verði skilað aftur.100 milljarðar punda fóru í lánatryggingar, sem tryggðu lán til fyrirtækja. Ekki er reiknað með að skattgreiðendur standi eftir með þann reikning svo framarlega sem að viðkomandi fyrirtæki fari ekki í gjaldþrot.200 milljarðar punda fóru í eignavernd, þ.e. að tryggja vafasamar eignir sem bankastjóri RBS, Fred Goodwin, hafði keypt á ferli sínum. RBS mun greiða tap af þessum eignum upp að 60 milljörðum punda. Ef ekki verður meira tap sleppa skattgreiðendur við að borga þennan brúsa.
Mest lesið Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Two Birds verður Aurbjörg Viðskipti innlent Barnamálaráðherra keypti fyrsta Jólaálfinn Samstarf Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira