Þýskir vandræðaunglingar vistaðir á Íslandi Andri Ólafsson skrifar 22. ágúst 2010 19:15 Þýskt fyrirtæki hefur gert samning við barnaverndarstofu sem heimilar því að senda allt að 15 þýska vandræðaunglinga til vistunar á íslenskum sveitaheimilum. Samningur um þetta hefur verið í gildi í nokkur ár. Fyrst við fyritæki sem heitir Martin Werk en nú við fyrirtækið Let´s Go. Unglingarnir sem hingað koma eru á aldrinum 14-18 ára en það eru þýsk sveitarfélög viðkomandi einstaklinga sem greiða fyrir meðferðina. Hún þykir afar dýr og eingöngu reynd eftir að önnur ráð þrjóta. Unglingarnir sem hingað koma dvelja á íslenskum sveitaheimilum í allt frá sex mánuðum upp í tvö ár en fyrirtækið býður einnig upp á senda börn til Rúmeníu og Svíþjóðar. Á heimasíðu Let´s go segir að meðferðin henti vel ungum afbrotamönnum, þeim sem glímt hafi við eiturlyf og þá sem önnur meðferðarúrræði höfðu ekki áhrif á. Hingað eru hins vegar ekki sendir unglingar sem taldir eru hættulegir sjálfum sér eða öðrum. Unglingarnir sem nú eru í meðferð hér á landi búa hjá íslenskum fjölskyldum á Snæfellsnesi og í Skagafirði. Með þeim eru þrír þýskir starfsmenn Let´s go. Einn yfirmaður, einn kennari og geðlæknir. Meðferð af þessum toga er ekki óumdeild í Þýskalandi, fyrir tveimur árum var jafnvel rætt um það á þýska þinginu að banna að senda unglinga úr landi með þessum hætti eftir að í ljós kom að börn höfðu verið beitt harðræði af þeim áttu að vista þau. Skroll-Fréttir Mest lesið Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Erlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent „Við erum algjörlega komin á endastöð“ Innlent Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara Erlent Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn Innlent „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Innlent Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Fleiri fréttir Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sjá meira
Þýskt fyrirtæki hefur gert samning við barnaverndarstofu sem heimilar því að senda allt að 15 þýska vandræðaunglinga til vistunar á íslenskum sveitaheimilum. Samningur um þetta hefur verið í gildi í nokkur ár. Fyrst við fyritæki sem heitir Martin Werk en nú við fyrirtækið Let´s Go. Unglingarnir sem hingað koma eru á aldrinum 14-18 ára en það eru þýsk sveitarfélög viðkomandi einstaklinga sem greiða fyrir meðferðina. Hún þykir afar dýr og eingöngu reynd eftir að önnur ráð þrjóta. Unglingarnir sem hingað koma dvelja á íslenskum sveitaheimilum í allt frá sex mánuðum upp í tvö ár en fyrirtækið býður einnig upp á senda börn til Rúmeníu og Svíþjóðar. Á heimasíðu Let´s go segir að meðferðin henti vel ungum afbrotamönnum, þeim sem glímt hafi við eiturlyf og þá sem önnur meðferðarúrræði höfðu ekki áhrif á. Hingað eru hins vegar ekki sendir unglingar sem taldir eru hættulegir sjálfum sér eða öðrum. Unglingarnir sem nú eru í meðferð hér á landi búa hjá íslenskum fjölskyldum á Snæfellsnesi og í Skagafirði. Með þeim eru þrír þýskir starfsmenn Let´s go. Einn yfirmaður, einn kennari og geðlæknir. Meðferð af þessum toga er ekki óumdeild í Þýskalandi, fyrir tveimur árum var jafnvel rætt um það á þýska þinginu að banna að senda unglinga úr landi með þessum hætti eftir að í ljós kom að börn höfðu verið beitt harðræði af þeim áttu að vista þau.
Skroll-Fréttir Mest lesið Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Erlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent „Við erum algjörlega komin á endastöð“ Innlent Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara Erlent Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn Innlent „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Innlent Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Fleiri fréttir Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sjá meira