Þýskir vandræðaunglingar vistaðir á Íslandi Andri Ólafsson skrifar 22. ágúst 2010 19:15 Þýskt fyrirtæki hefur gert samning við barnaverndarstofu sem heimilar því að senda allt að 15 þýska vandræðaunglinga til vistunar á íslenskum sveitaheimilum. Samningur um þetta hefur verið í gildi í nokkur ár. Fyrst við fyritæki sem heitir Martin Werk en nú við fyrirtækið Let´s Go. Unglingarnir sem hingað koma eru á aldrinum 14-18 ára en það eru þýsk sveitarfélög viðkomandi einstaklinga sem greiða fyrir meðferðina. Hún þykir afar dýr og eingöngu reynd eftir að önnur ráð þrjóta. Unglingarnir sem hingað koma dvelja á íslenskum sveitaheimilum í allt frá sex mánuðum upp í tvö ár en fyrirtækið býður einnig upp á senda börn til Rúmeníu og Svíþjóðar. Á heimasíðu Let´s go segir að meðferðin henti vel ungum afbrotamönnum, þeim sem glímt hafi við eiturlyf og þá sem önnur meðferðarúrræði höfðu ekki áhrif á. Hingað eru hins vegar ekki sendir unglingar sem taldir eru hættulegir sjálfum sér eða öðrum. Unglingarnir sem nú eru í meðferð hér á landi búa hjá íslenskum fjölskyldum á Snæfellsnesi og í Skagafirði. Með þeim eru þrír þýskir starfsmenn Let´s go. Einn yfirmaður, einn kennari og geðlæknir. Meðferð af þessum toga er ekki óumdeild í Þýskalandi, fyrir tveimur árum var jafnvel rætt um það á þýska þinginu að banna að senda unglinga úr landi með þessum hætti eftir að í ljós kom að börn höfðu verið beitt harðræði af þeim áttu að vista þau. Skroll-Fréttir Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Fleiri fréttir Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Sjá meira
Þýskt fyrirtæki hefur gert samning við barnaverndarstofu sem heimilar því að senda allt að 15 þýska vandræðaunglinga til vistunar á íslenskum sveitaheimilum. Samningur um þetta hefur verið í gildi í nokkur ár. Fyrst við fyritæki sem heitir Martin Werk en nú við fyrirtækið Let´s Go. Unglingarnir sem hingað koma eru á aldrinum 14-18 ára en það eru þýsk sveitarfélög viðkomandi einstaklinga sem greiða fyrir meðferðina. Hún þykir afar dýr og eingöngu reynd eftir að önnur ráð þrjóta. Unglingarnir sem hingað koma dvelja á íslenskum sveitaheimilum í allt frá sex mánuðum upp í tvö ár en fyrirtækið býður einnig upp á senda börn til Rúmeníu og Svíþjóðar. Á heimasíðu Let´s go segir að meðferðin henti vel ungum afbrotamönnum, þeim sem glímt hafi við eiturlyf og þá sem önnur meðferðarúrræði höfðu ekki áhrif á. Hingað eru hins vegar ekki sendir unglingar sem taldir eru hættulegir sjálfum sér eða öðrum. Unglingarnir sem nú eru í meðferð hér á landi búa hjá íslenskum fjölskyldum á Snæfellsnesi og í Skagafirði. Með þeim eru þrír þýskir starfsmenn Let´s go. Einn yfirmaður, einn kennari og geðlæknir. Meðferð af þessum toga er ekki óumdeild í Þýskalandi, fyrir tveimur árum var jafnvel rætt um það á þýska þinginu að banna að senda unglinga úr landi með þessum hætti eftir að í ljós kom að börn höfðu verið beitt harðræði af þeim áttu að vista þau.
Skroll-Fréttir Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Fleiri fréttir Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Sjá meira