Botnlið ÍR vann óvæntan sigur á Hamar í Seljaskóla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. nóvember 2010 21:02 Gunnar Sverrisson, stýrði ÍR-ingum til sigurs á Hamar í kvöld. Botnlið ÍR-inga kom á óvart í kvöld með fimm stiga sigri á Hamar, 89-84, í 9. umferð Iceland Express deildar karla í Seljaskólanum í kvöld. ÍR var náði 20 stiga forskot fimm mínútum fyrir leikslok en Hamar var nálægt því að vinna muninn upp á síðustu fjórum mínútum leiksins. ÍR-ingar enduðu fjögurra leikja taphrinu með þessum sigri en liðið var aðeins búið að vinna einn af fyrstu átta leikjum sínum í deildinni. Hamar átti þarna möguleika að vinna sinn þriðja leik í röð og komast í hóp efstu liða í deildinni. Kelly Bidler var í aðalhlutverki hjá ÍR í kvöld með 24 stig og 17 fráköst, Eiríkur Önundarson skoraði 18 stig og Nemanja Sovic var með 15 stig. Sveinbjörn Claessen spilaði fyrsta leikinn með ÍR á tímabilinu og setti niður tvö mikilvæg víti á lokasekúndunum. Darri Hilmarsson var með 23 stig og 14 fráköst hjá Hamar, Andre Dabney skroaði 19 stig og Ellert Arnarson var með 16 stig og 10 stoðsendingar. ÍR byrjaði betur og sex stigum yfir, 27-21, eftir fyrsta leikhlutann. Hamarsmenn náðu hinsvegar að snúa við blaðinu í öðrum leikhluta og voru komnir tveimur stigum yfir í hálfleik, 44-42. Ellert Arnarson og Darri Hilmarsson voru með 23 stig stig saman í fyrri hálfleiknum. ÍR-ingar skoruðu 7 fyrstu stig seinni hálfleiks, komust í 49-44 og voru síðan með 16 stiga forskot, 69-53, fyrir lokaleikhlutann. ÍR náði mest 20 stiga forskoti, 86-66, fimm mínútum fyrir leikslok en Hamar náði að minnka muninn niður í 87-84 áður en Sveinbjörn Claessen tryggði sigur ÍR með því að setja niður tvö víti á úslitastundu. ÍR-Hamar 89-84 (42-44) Stig ÍR: Kelly Biedler 24/17 fráköst/3 varin skot, Eiríkur Önundarson 18, Nemanja Sovic 15/5 fráköst, Níels Dungal 12/5 fráköst, Sveinbjörn Claesson 5, Davíð Þór Fritzson 5, Ásgeir Örn Hlöðversson 4, Hjalti Friðriksson 3/4 fráköst, Matic Ribic 2, Kristinn Jónasson 1Stig Hamars: Darri Hilmarsson 23/14 fráköst, Andre Dabney 19/6 fráköst, Ellert Arnarson 16/5 fráköst/10 stoðsendingar, Kjartan Kárason 11, Snorri Þorvaldsson 4, Svavar Páll Pálsson 4/7 fráköst, Hilmar Guðjónsson 3, Ragnar Á. Nathanaelsson 2/3 varin skot, Nerijus Taraskus 2. Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Í beinni: Bournemouth - Man. Utd | Lengi án sigurs Enski boltinn Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Í beinni: Vestri - Breiðablik | Toppliðið gegn meisturunum Íslenski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Íslenski boltinn Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Fleiri fréttir Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Sjá meira
Botnlið ÍR-inga kom á óvart í kvöld með fimm stiga sigri á Hamar, 89-84, í 9. umferð Iceland Express deildar karla í Seljaskólanum í kvöld. ÍR var náði 20 stiga forskot fimm mínútum fyrir leikslok en Hamar var nálægt því að vinna muninn upp á síðustu fjórum mínútum leiksins. ÍR-ingar enduðu fjögurra leikja taphrinu með þessum sigri en liðið var aðeins búið að vinna einn af fyrstu átta leikjum sínum í deildinni. Hamar átti þarna möguleika að vinna sinn þriðja leik í röð og komast í hóp efstu liða í deildinni. Kelly Bidler var í aðalhlutverki hjá ÍR í kvöld með 24 stig og 17 fráköst, Eiríkur Önundarson skoraði 18 stig og Nemanja Sovic var með 15 stig. Sveinbjörn Claessen spilaði fyrsta leikinn með ÍR á tímabilinu og setti niður tvö mikilvæg víti á lokasekúndunum. Darri Hilmarsson var með 23 stig og 14 fráköst hjá Hamar, Andre Dabney skroaði 19 stig og Ellert Arnarson var með 16 stig og 10 stoðsendingar. ÍR byrjaði betur og sex stigum yfir, 27-21, eftir fyrsta leikhlutann. Hamarsmenn náðu hinsvegar að snúa við blaðinu í öðrum leikhluta og voru komnir tveimur stigum yfir í hálfleik, 44-42. Ellert Arnarson og Darri Hilmarsson voru með 23 stig stig saman í fyrri hálfleiknum. ÍR-ingar skoruðu 7 fyrstu stig seinni hálfleiks, komust í 49-44 og voru síðan með 16 stiga forskot, 69-53, fyrir lokaleikhlutann. ÍR náði mest 20 stiga forskoti, 86-66, fimm mínútum fyrir leikslok en Hamar náði að minnka muninn niður í 87-84 áður en Sveinbjörn Claessen tryggði sigur ÍR með því að setja niður tvö víti á úslitastundu. ÍR-Hamar 89-84 (42-44) Stig ÍR: Kelly Biedler 24/17 fráköst/3 varin skot, Eiríkur Önundarson 18, Nemanja Sovic 15/5 fráköst, Níels Dungal 12/5 fráköst, Sveinbjörn Claesson 5, Davíð Þór Fritzson 5, Ásgeir Örn Hlöðversson 4, Hjalti Friðriksson 3/4 fráköst, Matic Ribic 2, Kristinn Jónasson 1Stig Hamars: Darri Hilmarsson 23/14 fráköst, Andre Dabney 19/6 fráköst, Ellert Arnarson 16/5 fráköst/10 stoðsendingar, Kjartan Kárason 11, Snorri Þorvaldsson 4, Svavar Páll Pálsson 4/7 fráköst, Hilmar Guðjónsson 3, Ragnar Á. Nathanaelsson 2/3 varin skot, Nerijus Taraskus 2.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Í beinni: Bournemouth - Man. Utd | Lengi án sigurs Enski boltinn Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Í beinni: Vestri - Breiðablik | Toppliðið gegn meisturunum Íslenski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Íslenski boltinn Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Fleiri fréttir Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Sjá meira