Fimm hlutir sem þú vissir ekki um Lindu Evangelista 26. nóvember 2010 12:30 Linda var á meðal þeirra hæst launuðu á sínum yngri árum. Linda Evangelista var ein vinsælasta fyrirsæta tíunda áratugarins ásamt Naomi Campbell, Christy Turlington, Cindy Crawford og Claudiu Schiffer. Þær stöllur teljast til fimm áhrifamestu fyrirsætna heims og í viðtali við Vogue árið 1990 gantaðist Evangelista með það að hún færi ekki fram úr rúminu nema hún hlyti minnst eina milljón króna í dagslaun. 1. Margir halda að Evangelista eigi ættir að rekja til Austur-Evrópu. Það er þó ekki rétt því foreldrar hennar eru ítalskir og Evangelista er fædd og uppalin í Kanada. Linda á tískuvikunni í Mílanó í fyrra. Nordicphotos/Getty 2. Evangelista klippti hárið á sér stutt í lok níunda áratugarins og í kjölfarið missti hún fjölda verkefna sem hún hafði áður bókað. Evangelista hélt þó uppteknum hætti þrátt fyrir það og skipti ört um háralit og hárgreiðslur.Linda í skemmtilegum fötum á tíunda áratugnum.3. Árið 1999 missti Evangelista fóstur og hafði það djúpstæð áhrif á hana. Í kjölfarið ákvað hún að taka sér frí frá fyrirsætustörfum og einbeita sér að andlegri málum.Fyrirsætan er þekkt fyrir hraust og frísklegt útlit.4.Evangelista hefur viðurkennt að hafa notast við bótox til að viðhalda unglegu útliti. „Fyrirsætur eru ekki ofurmenni, við eldumst líka," sagði hún við það tilefni.Fyrirsætan árið 2004 í fallegum og framandi kjól.5.Evangelista á einn son, fæddan árið 2006. Það vakti mikla athygli þegar hún neitaði að gefa upp faðerni barnsins. Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Linda Evangelista var ein vinsælasta fyrirsæta tíunda áratugarins ásamt Naomi Campbell, Christy Turlington, Cindy Crawford og Claudiu Schiffer. Þær stöllur teljast til fimm áhrifamestu fyrirsætna heims og í viðtali við Vogue árið 1990 gantaðist Evangelista með það að hún færi ekki fram úr rúminu nema hún hlyti minnst eina milljón króna í dagslaun. 1. Margir halda að Evangelista eigi ættir að rekja til Austur-Evrópu. Það er þó ekki rétt því foreldrar hennar eru ítalskir og Evangelista er fædd og uppalin í Kanada. Linda á tískuvikunni í Mílanó í fyrra. Nordicphotos/Getty 2. Evangelista klippti hárið á sér stutt í lok níunda áratugarins og í kjölfarið missti hún fjölda verkefna sem hún hafði áður bókað. Evangelista hélt þó uppteknum hætti þrátt fyrir það og skipti ört um háralit og hárgreiðslur.Linda í skemmtilegum fötum á tíunda áratugnum.3. Árið 1999 missti Evangelista fóstur og hafði það djúpstæð áhrif á hana. Í kjölfarið ákvað hún að taka sér frí frá fyrirsætustörfum og einbeita sér að andlegri málum.Fyrirsætan er þekkt fyrir hraust og frísklegt útlit.4.Evangelista hefur viðurkennt að hafa notast við bótox til að viðhalda unglegu útliti. „Fyrirsætur eru ekki ofurmenni, við eldumst líka," sagði hún við það tilefni.Fyrirsætan árið 2004 í fallegum og framandi kjól.5.Evangelista á einn son, fæddan árið 2006. Það vakti mikla athygli þegar hún neitaði að gefa upp faðerni barnsins.
Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira