Fimm hlutir sem þú vissir ekki um Lindu Evangelista 26. nóvember 2010 12:30 Linda var á meðal þeirra hæst launuðu á sínum yngri árum. Linda Evangelista var ein vinsælasta fyrirsæta tíunda áratugarins ásamt Naomi Campbell, Christy Turlington, Cindy Crawford og Claudiu Schiffer. Þær stöllur teljast til fimm áhrifamestu fyrirsætna heims og í viðtali við Vogue árið 1990 gantaðist Evangelista með það að hún færi ekki fram úr rúminu nema hún hlyti minnst eina milljón króna í dagslaun. 1. Margir halda að Evangelista eigi ættir að rekja til Austur-Evrópu. Það er þó ekki rétt því foreldrar hennar eru ítalskir og Evangelista er fædd og uppalin í Kanada. Linda á tískuvikunni í Mílanó í fyrra. Nordicphotos/Getty 2. Evangelista klippti hárið á sér stutt í lok níunda áratugarins og í kjölfarið missti hún fjölda verkefna sem hún hafði áður bókað. Evangelista hélt þó uppteknum hætti þrátt fyrir það og skipti ört um háralit og hárgreiðslur.Linda í skemmtilegum fötum á tíunda áratugnum.3. Árið 1999 missti Evangelista fóstur og hafði það djúpstæð áhrif á hana. Í kjölfarið ákvað hún að taka sér frí frá fyrirsætustörfum og einbeita sér að andlegri málum.Fyrirsætan er þekkt fyrir hraust og frísklegt útlit.4.Evangelista hefur viðurkennt að hafa notast við bótox til að viðhalda unglegu útliti. „Fyrirsætur eru ekki ofurmenni, við eldumst líka," sagði hún við það tilefni.Fyrirsætan árið 2004 í fallegum og framandi kjól.5.Evangelista á einn son, fæddan árið 2006. Það vakti mikla athygli þegar hún neitaði að gefa upp faðerni barnsins. Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Fleiri fréttir Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Linda Evangelista var ein vinsælasta fyrirsæta tíunda áratugarins ásamt Naomi Campbell, Christy Turlington, Cindy Crawford og Claudiu Schiffer. Þær stöllur teljast til fimm áhrifamestu fyrirsætna heims og í viðtali við Vogue árið 1990 gantaðist Evangelista með það að hún færi ekki fram úr rúminu nema hún hlyti minnst eina milljón króna í dagslaun. 1. Margir halda að Evangelista eigi ættir að rekja til Austur-Evrópu. Það er þó ekki rétt því foreldrar hennar eru ítalskir og Evangelista er fædd og uppalin í Kanada. Linda á tískuvikunni í Mílanó í fyrra. Nordicphotos/Getty 2. Evangelista klippti hárið á sér stutt í lok níunda áratugarins og í kjölfarið missti hún fjölda verkefna sem hún hafði áður bókað. Evangelista hélt þó uppteknum hætti þrátt fyrir það og skipti ört um háralit og hárgreiðslur.Linda í skemmtilegum fötum á tíunda áratugnum.3. Árið 1999 missti Evangelista fóstur og hafði það djúpstæð áhrif á hana. Í kjölfarið ákvað hún að taka sér frí frá fyrirsætustörfum og einbeita sér að andlegri málum.Fyrirsætan er þekkt fyrir hraust og frísklegt útlit.4.Evangelista hefur viðurkennt að hafa notast við bótox til að viðhalda unglegu útliti. „Fyrirsætur eru ekki ofurmenni, við eldumst líka," sagði hún við það tilefni.Fyrirsætan árið 2004 í fallegum og framandi kjól.5.Evangelista á einn son, fæddan árið 2006. Það vakti mikla athygli þegar hún neitaði að gefa upp faðerni barnsins.
Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Fleiri fréttir Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira