Már: Kaup lífeyrissjóða greiða fyrir afléttingu gjaldeyrishafta 31. maí 2010 09:16 „Lífeyrissjóðirnir hafa með þátttöku sinni lagt þungt lóð á vogaskálar þeirrar efnahagslegu endurreisnar sem nú stendur yfir hér á landi," segir Már Már Guðmundsson seðlabankastjóri segir að samkomulagið við lífeyrissjóðina greiði fyrir afnámi gjaldeyrishafta en undirstrikar um leið þann mikla styrk sem felst í því fyrir Ísland að hafa svo öfluga lífeyrissjóði sem raun ber vitni. „Þeir hafa með þátttöku sinni lagt þungt lóð á vogaskálar þeirrar efnahagslegu endurreisnar sem nú stendur yfir hér á landi," segir Már í tilkynningu um málið en sem kunnugt er hafa lífeyrissjóðirnir keypt íbúðabréf þau sem Seðlabankinn eignaðist nýlega með samkomulagi við seðlabanka Lúxemborgar. Lífeyrissjóðirnir munu greiða fyrir eignirnar, rúmlega 90 milljarða kr. í erlendum gjaldeyri á skráðu kaupgengi Seðlabanka Íslands. Þessi fjárfesting telst ekki nýfjárfesting í skilningi laga um gjaldeyrismál. Viðskiptin munu ekki breyta þeim áætlunum sem þegar liggja fyrir um útgáfu markaðshæfra ríkisverðbréfa. Þau viðskipti sem nú hafa náðst ásamt þeim samningum sem gerðir voru varðandi eignir Avens B.V. í Lúxemborg 18. maí síðastliðinn hafa áhrif á skuldastöðu þjóðarbús og ríkissjóðs, auk þess sem erlend lausafjárstaða þjóðarbúsins batnar verulega. Í fyrsta lagi lækka bæði heildarskuldir og hreinar skuldir þjóðarbúsins um rúmlega 3½% af landsframleiðslu. Heildarskuldir ríkissjóðs í erlendri mynt aukast hins vegar sem nemur rúmlega 3½% af landsframleiðslu en á móti batnar gjaldeyrisstaða ríkissjóðs og Seðlabanka samtals um sem nemur 5½% af landsframleiðslu. Með þessum viðskiptum má líta svo á að ríkisjóður hafi fjármagnað sig á kjörum sem jafngilda 0,75% föstum vöxtum til 15 ára. Mest lesið Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Hvar er opið um páskana? Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Hundurinn tannlaus og unglingarnir vaktir með diskaglamri Atvinnulíf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira
Már Guðmundsson seðlabankastjóri segir að samkomulagið við lífeyrissjóðina greiði fyrir afnámi gjaldeyrishafta en undirstrikar um leið þann mikla styrk sem felst í því fyrir Ísland að hafa svo öfluga lífeyrissjóði sem raun ber vitni. „Þeir hafa með þátttöku sinni lagt þungt lóð á vogaskálar þeirrar efnahagslegu endurreisnar sem nú stendur yfir hér á landi," segir Már í tilkynningu um málið en sem kunnugt er hafa lífeyrissjóðirnir keypt íbúðabréf þau sem Seðlabankinn eignaðist nýlega með samkomulagi við seðlabanka Lúxemborgar. Lífeyrissjóðirnir munu greiða fyrir eignirnar, rúmlega 90 milljarða kr. í erlendum gjaldeyri á skráðu kaupgengi Seðlabanka Íslands. Þessi fjárfesting telst ekki nýfjárfesting í skilningi laga um gjaldeyrismál. Viðskiptin munu ekki breyta þeim áætlunum sem þegar liggja fyrir um útgáfu markaðshæfra ríkisverðbréfa. Þau viðskipti sem nú hafa náðst ásamt þeim samningum sem gerðir voru varðandi eignir Avens B.V. í Lúxemborg 18. maí síðastliðinn hafa áhrif á skuldastöðu þjóðarbús og ríkissjóðs, auk þess sem erlend lausafjárstaða þjóðarbúsins batnar verulega. Í fyrsta lagi lækka bæði heildarskuldir og hreinar skuldir þjóðarbúsins um rúmlega 3½% af landsframleiðslu. Heildarskuldir ríkissjóðs í erlendri mynt aukast hins vegar sem nemur rúmlega 3½% af landsframleiðslu en á móti batnar gjaldeyrisstaða ríkissjóðs og Seðlabanka samtals um sem nemur 5½% af landsframleiðslu. Með þessum viðskiptum má líta svo á að ríkisjóður hafi fjármagnað sig á kjörum sem jafngilda 0,75% föstum vöxtum til 15 ára.
Mest lesið Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Hvar er opið um páskana? Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Hundurinn tannlaus og unglingarnir vaktir með diskaglamri Atvinnulíf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira