Björgvin: Askan hafði mikil áhrif á alla Hjalti Þór Hreinsson skrifar 31. maí 2010 06:30 Björgvin er einn svalasti kylfingur landsins. Fréttablaðið/Stefán Björgvin Sigurbergsson og Valdís Þóra Jónsdóttir unnu fyrsta stigamót GSÍ sem fór fram í Eyjum um helgina. Björgvin var jafn Kristjáni Þór Einarssyni á 138 höggum en vann umspilið þar sem hann fékk par en Kristján skolla. Rúnar Arnórsson, Arnar Snær Hákonarson, Hlynur Geir Hjartarson og Ólafur B. Loftsson voru í þriðja til sjötta sæti á 140 höggum. „Ég spilaði ágætlega, þetta dugði allavega til sigurs,“ sagði Björgvin við Fréttablaðið, en hann var á tveimur undir pari. „Askan hafði mikil áhrif á alla, flatirnar voru harðari og ef þú hittir boltann ekki gat endað illa hjá þér,“ sagði Björgvin. Valdís Þóra Jónsdóttir vann í kvennaflokki á 150 höggum á hringjunum tveimur. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var önnur á 151 og Eygló Myrra Óskarsdóttir þriðja á 155. Golf Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Björgvin Sigurbergsson og Valdís Þóra Jónsdóttir unnu fyrsta stigamót GSÍ sem fór fram í Eyjum um helgina. Björgvin var jafn Kristjáni Þór Einarssyni á 138 höggum en vann umspilið þar sem hann fékk par en Kristján skolla. Rúnar Arnórsson, Arnar Snær Hákonarson, Hlynur Geir Hjartarson og Ólafur B. Loftsson voru í þriðja til sjötta sæti á 140 höggum. „Ég spilaði ágætlega, þetta dugði allavega til sigurs,“ sagði Björgvin við Fréttablaðið, en hann var á tveimur undir pari. „Askan hafði mikil áhrif á alla, flatirnar voru harðari og ef þú hittir boltann ekki gat endað illa hjá þér,“ sagði Björgvin. Valdís Þóra Jónsdóttir vann í kvennaflokki á 150 höggum á hringjunum tveimur. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var önnur á 151 og Eygló Myrra Óskarsdóttir þriðja á 155.
Golf Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira