Innlent

Yfirheyrslum yfir Sigurðuri Einarssyni lokið - framhald á morgun

Yfirheyrslum yfir Sigurður Einarssyni, fyrrverandi stjórnarformanns Kaupþings, er lokið. Þær hófust klukkan níu í morgun og hafa staðið yfir í allan dag.

Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, sagði í viðtali við Vísi að yfirheyrslur héldu áfram á morgun enda um yfirgripsmikið mál að ræða.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×