Mannslát Íslendings í Lettlandi rannsakað Andri Ólafsson skrifar 23. október 2010 19:10 Dyrnar áttu að vera lokaðar. Lögreglan í Lettlandi rannsakar hvernig á því stóð að dyrnar að spennistöð í miðborg Riga voru opnar en íslenskur karlmaður lést þar af völdum raflosts í gærmorgun. Að meðaltali verður eitt banaslys af þessum toga á hverju ári í Lettlandi. Slysið varð snemma í gærmorgun þegar íslendingurinn fór inn í spennistöð í gamla bænum í Riga. Af einhverjum ástæðum stóðu dyr spennistöðvarinnar opnar en þær eiga samkvæmt öryggisreglum í Lettlandi að vera harðlokaðar og læstar enda stórhættulegt að fara þar inn. Niðamyrkur var þegar Íslendingurinn var þarna á ferð og ólíklegt að hann hafi vitað hvert hann var kominn eða í hvers konar hætta hann hafði komið sér í. Talsmaður fyrirtækisns sem annast spennistöðvar í Riga segir að tilkynning hafi borist um bilun í einni stöðinni í gamla bænum rétt fyrir átta á föstudagsmorgninum, tveir starfsmenn hafi verið sendir á vettvang og voru þeir fyrstu sem komu að íslendingun látnum í spennistöðinni. Talsmaðurinn kann ekki skýringu á því hvers vegna dyrnar að spennustöðinni stóðu opnar. Hann segir erfitt hafa eftirlit með hverri einustu spennustöð því þær skipti þúsundum í Riga einni og slys af þessu tagi gerist reglulega. Hann segir að lögreglan rannsaki hvernig á því stóð að dyrnar hafi staðið opnar Lettland Íslendingar erlendis Mest lesið „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Innlent Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Innlent Fleiri fréttir „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Engin breyting á hvalveiðileyfi því það sé glænýtt Ríkisstjórn sem þarfnist mikillar samhæfingar milli formannanna Einar baðst fyrirgefningar Áherslur nýrrar ríkisstjórnar, fordæmalausar aðgerðir og minningarathöfn Sjá meira
Lögreglan í Lettlandi rannsakar hvernig á því stóð að dyrnar að spennistöð í miðborg Riga voru opnar en íslenskur karlmaður lést þar af völdum raflosts í gærmorgun. Að meðaltali verður eitt banaslys af þessum toga á hverju ári í Lettlandi. Slysið varð snemma í gærmorgun þegar íslendingurinn fór inn í spennistöð í gamla bænum í Riga. Af einhverjum ástæðum stóðu dyr spennistöðvarinnar opnar en þær eiga samkvæmt öryggisreglum í Lettlandi að vera harðlokaðar og læstar enda stórhættulegt að fara þar inn. Niðamyrkur var þegar Íslendingurinn var þarna á ferð og ólíklegt að hann hafi vitað hvert hann var kominn eða í hvers konar hætta hann hafði komið sér í. Talsmaður fyrirtækisns sem annast spennistöðvar í Riga segir að tilkynning hafi borist um bilun í einni stöðinni í gamla bænum rétt fyrir átta á föstudagsmorgninum, tveir starfsmenn hafi verið sendir á vettvang og voru þeir fyrstu sem komu að íslendingun látnum í spennistöðinni. Talsmaðurinn kann ekki skýringu á því hvers vegna dyrnar að spennustöðinni stóðu opnar. Hann segir erfitt hafa eftirlit með hverri einustu spennustöð því þær skipti þúsundum í Riga einni og slys af þessu tagi gerist reglulega. Hann segir að lögreglan rannsaki hvernig á því stóð að dyrnar hafi staðið opnar
Lettland Íslendingar erlendis Mest lesið „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Innlent Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Innlent Fleiri fréttir „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Engin breyting á hvalveiðileyfi því það sé glænýtt Ríkisstjórn sem þarfnist mikillar samhæfingar milli formannanna Einar baðst fyrirgefningar Áherslur nýrrar ríkisstjórnar, fordæmalausar aðgerðir og minningarathöfn Sjá meira