Hamilton: Mistök mín gætu kostað mig titilinn 12. september 2010 19:54 Lewis Hamilton kláraði ekki keppnina á Monza í dag. Mynd: Getty Images Bretinn Lewis Hamilton gerði afdrifarík mistök í hita leiksíns á Monza brautinni í dag þegar hann ók óvart á Felipe Massa. Hann var efstur að stigum fyrir mótið, en er nú í öðru sæti á eftir Mark Webber þegar fimm mót eru eftir. "Það góða við þetta er að Jenson Button komst á verðlaunapall og hann barðist við Ferrari menn, þannig að hann gerði góða hluti. Það er gott fyrir liðið og sýnir að við erum samkeppnisfærir", sagði Hamilton sem var í fjórða sæti þegar hann féll úr leik í dag. F1.com vefurinn birti ummæli Hamiltons í dag. "Ég gerði mitt besta og stundum ganga hlutirnir ekki upp. Ég náði góðri ræsingu og komst upp um eitt sæti, var fjórði og hefði átt að halda mig þar um tíma. En ég reyndi að ná þriðja sætinu í annarri beygju og þar var of mikið. Þetta voru mín mistök. Ég fór of nálægt Massa og við snertumst og framhjólið skemmdist. Það var ekkert sem ég gat gert eftir .það, en ég er bjartsýnn fyrir næstu mót og bið liðið afsökunar", sagði Hamilton. Hann keyrði út í malargryfju, en farmhjólið vinstra megin lét ekki af stjórn eftir samstuðið. "Ég hef skoðað málin fyrir næsta mót og mun hjálpa liðinu á ná eins mörgm stigum og mögulegt er, fyrir annaðhvort mig eða Jenson, til að vinna titilinn. Þó titilsókn minni sé ekki lokið, þá geta dagar eins og í dag og mistök eins og ég gerði kostað meistaratitilinn. En maður verður líka að segja að glasið sé hálf fullt, ekki hálf tómst", sagði Hamilton. Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti CrossFit íþróttafólkið græddi á sigri Trump Sport Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton gerði afdrifarík mistök í hita leiksíns á Monza brautinni í dag þegar hann ók óvart á Felipe Massa. Hann var efstur að stigum fyrir mótið, en er nú í öðru sæti á eftir Mark Webber þegar fimm mót eru eftir. "Það góða við þetta er að Jenson Button komst á verðlaunapall og hann barðist við Ferrari menn, þannig að hann gerði góða hluti. Það er gott fyrir liðið og sýnir að við erum samkeppnisfærir", sagði Hamilton sem var í fjórða sæti þegar hann féll úr leik í dag. F1.com vefurinn birti ummæli Hamiltons í dag. "Ég gerði mitt besta og stundum ganga hlutirnir ekki upp. Ég náði góðri ræsingu og komst upp um eitt sæti, var fjórði og hefði átt að halda mig þar um tíma. En ég reyndi að ná þriðja sætinu í annarri beygju og þar var of mikið. Þetta voru mín mistök. Ég fór of nálægt Massa og við snertumst og framhjólið skemmdist. Það var ekkert sem ég gat gert eftir .það, en ég er bjartsýnn fyrir næstu mót og bið liðið afsökunar", sagði Hamilton. Hann keyrði út í malargryfju, en farmhjólið vinstra megin lét ekki af stjórn eftir samstuðið. "Ég hef skoðað málin fyrir næsta mót og mun hjálpa liðinu á ná eins mörgm stigum og mögulegt er, fyrir annaðhvort mig eða Jenson, til að vinna titilinn. Þó titilsókn minni sé ekki lokið, þá geta dagar eins og í dag og mistök eins og ég gerði kostað meistaratitilinn. En maður verður líka að segja að glasið sé hálf fullt, ekki hálf tómst", sagði Hamilton.
Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti CrossFit íþróttafólkið græddi á sigri Trump Sport Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira