Falsaðar Gatorade-flöskur með nafni Tiger og orðinu ótrúr í umferð Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. janúar 2010 23:45 Það er sótt að Tiger úr öllum áttum þessa dagana. Það á ekki af Tiger Woods að ganga þessa dagana. Nýjasta nýtt er að falsaðar Gatorade-flöskur með nafni Tigers og áletruninni "Ótrúr" hafa fundist í búð í Colorado-fylki í Bandaríkjunum. Talsmaður Gatorade staðfesti að merkingarnar væru falsaðar en vildi ekki gefa upp hvort það hafi raunverulega verið Gatorade í flöskunum. Hún vildi heldur ekki segja hversu margar flöskur hefðu fundist né í hvaða búð þær fundust. Gatorade hefur styrkt Woods um árabil og meðal annars hannað sérstaka Tiger-orkudrykki. Fyrirtækið hefur reyndar ákveðið að hætta með Tiger-drykkina. Gatorade er eitt af þeim fyrirtækjum sem er enn með Tiger á samningi eftir að upp komst um framhjáhald hans. Nokkur fyrirtæki hafa þegar bundið enda á samstarf sitt við kylfinginn snjalla. Golf Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Það á ekki af Tiger Woods að ganga þessa dagana. Nýjasta nýtt er að falsaðar Gatorade-flöskur með nafni Tigers og áletruninni "Ótrúr" hafa fundist í búð í Colorado-fylki í Bandaríkjunum. Talsmaður Gatorade staðfesti að merkingarnar væru falsaðar en vildi ekki gefa upp hvort það hafi raunverulega verið Gatorade í flöskunum. Hún vildi heldur ekki segja hversu margar flöskur hefðu fundist né í hvaða búð þær fundust. Gatorade hefur styrkt Woods um árabil og meðal annars hannað sérstaka Tiger-orkudrykki. Fyrirtækið hefur reyndar ákveðið að hætta með Tiger-drykkina. Gatorade er eitt af þeim fyrirtækjum sem er enn með Tiger á samningi eftir að upp komst um framhjáhald hans. Nokkur fyrirtæki hafa þegar bundið enda á samstarf sitt við kylfinginn snjalla.
Golf Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira