Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, vildi ekki veita fréttamanni á fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis viðtal þegar hann falaðist eftir því á Austurvelli um ellefuleytið í kvöld. Hann strunsaði yfir Austurvöll og sagðist ætla að kynna sér betur niðurstöðurnar.
Sigmundur Davíð ætlar að kynna sér niðurstöðurnar betur
Jón Hákon Halldórsson og Breki Logason skrifar
