Innlent

Staðan í Vestmannaeyjum óbreytt

Sjálfstæðisflokkurinn í Vestmannaeyjum heldur sínum meirihluta en hann hlaut 797 atkvæði eða 55 prósent atkvæða.

Hann hélt því sínum meirihluta eða fjórum mönnum. Framsóknarflokkurinn fékk 8,8 prósent og engann mann kjörinn. Vinstri grænir fengu 524 og þrjá menn.

Um það bil helmingur atkvæða hefur verið talinn í Vestmannaeyjum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×