Fyrstu tölur í RVK: Besti flokkurinn með sex menn 29. maí 2010 22:21 Jón Gnarr, oddviti Besta flokksins. Fyrstu tölur eru komnar í hús í Reykjavík og Besti flokkurinn hefur fengið 8000 atkvæði og sex menn kjörna miðað við þetta. Sjálfstæðisflokkurinn nær inn fimm mönnum og Samfylkingin fær fjóra. Aðrir flokkar ná ekki inn manni. Rúm 21 þúsund atkvæði hafa verið talin. Kosningar 2010 Sveitarstjórnarkosningar Tengdar fréttir Bæjarstjóri Hafnarfjarðar úti í kuldanum Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri Hafnarfjarðar nær ekki inn samkvæmt nýjustu tölum í Hafnarfirði en þegar hafa 6800 verið talin. 29. maí 2010 22:26 Staðan í Vestmannaeyjum óbreytt Sjálfstæðisflokkurinn í Vestmannaeyjum heldur sínum meirihluta en hann hlaut 797 atkvæði eða 55 prósent atkvæða. 29. maí 2010 22:43 Akureyri: L-listinn fær sex menn Fyrstu tölur á Akureyri benda til þess að L-listinn fái hreinann meirihluta í bæjarstjórn og sex menn kjörna. Búið er að telja um 7000 atkvæði og aðrir flokkar í framboði, Bæjarlistinn, Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur, Samfylking og VG, skipta á milli sín atkvæðunum og ná einum manni inn hver. 29. maí 2010 22:30 Samfylkingin vinnur stórsigur á Akranesi Samfylkingin hlaut 873 atkvæði og fengu fjóra menn kjörna. Þeir bæta því við sig tveimur mönnum. Sjálfstæðisflokkurinn geldur afhroð og missir tvo menn en voru áður með fjóra. Vinstri grænir halda sínum manni en Framsóknarflokkurinn bætir við sig einum manni og er því með tvo bæjarfulltrúa. 29. maí 2010 22:47 Fjarðabyggð: Meirihlutinn heldur Fyrstu tölur úr Fjarðabyggð gefa til kynna að Fjarðalistinn nái inn þremur mönnum og Framsóknarflokkurinn nær inn tveimur mönnum. Meirihlutinn heldur því þar þrátt fyrir að flokkarnir dali. Sjálfstæðismenn ná inn fjórum mönnum. 29. maí 2010 22:49 Meirihlutinn fallinn í Árborg Sjálfstæðisflokkurinn bætir við sig manni í Árborg en meirihluti Samfylkingarinnar og Framsóknarflokksins er fallinn. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut því 1.369 atkvæði eða 44,5 prósent. 29. maí 2010 22:58 Sjálfstæðismenn halda sínu í Garðabæ Sjálfstæðisflokkurinn í Garðabæ fær tæp 63 prósent atkvæða miðað við fyrstu tölur og nær inn fimm mönnum. M-listinn, listi fólksins í bænum nær inn manni og það gerir Samfylkingin einnir. Framsóknarflokkur nær hinsvegar ekki inn manni. 29. maí 2010 22:55 Sjálfstæðisflokkurinn fær flest atkvæði í Kópavogi Sjálfstæðisflokkurinn hlaut flest atkvæði í Kópavogi en þeir fengu 3617 atkvæði en búiið er að telja 11964 atkvæði. Þá fékk Samfylkingin 3370 atkvæði. Þá fékk VG 1129 atkvæði. Næst besti flokkurinn hlaut 1687 atkvæði. Listi Kópavogs hlaut 1233 atkvæði. Frjálslyndi flokkurinn fékk 87 atkvæði. 29. maí 2010 22:14 Mosfellsbær: D-listi með hreinan meirihluta Sjálfstæðismenn fá fjóra menn miðað við fyrstu tölur í Mosfellsbæ og Vinstri grænir ná inn einum manni. M-listinn nær einnig inn einum manni og það gerir Samfylkingin einnig. Framsóknarmenn missa hinsvegar sinn mann og ná ekki fulltrúa í bæjarstjórn. 29. maí 2010 22:40 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Fyrstu tölur eru komnar í hús í Reykjavík og Besti flokkurinn hefur fengið 8000 atkvæði og sex menn kjörna miðað við þetta. Sjálfstæðisflokkurinn nær inn fimm mönnum og Samfylkingin fær fjóra. Aðrir flokkar ná ekki inn manni. Rúm 21 þúsund atkvæði hafa verið talin.
Kosningar 2010 Sveitarstjórnarkosningar Tengdar fréttir Bæjarstjóri Hafnarfjarðar úti í kuldanum Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri Hafnarfjarðar nær ekki inn samkvæmt nýjustu tölum í Hafnarfirði en þegar hafa 6800 verið talin. 29. maí 2010 22:26 Staðan í Vestmannaeyjum óbreytt Sjálfstæðisflokkurinn í Vestmannaeyjum heldur sínum meirihluta en hann hlaut 797 atkvæði eða 55 prósent atkvæða. 29. maí 2010 22:43 Akureyri: L-listinn fær sex menn Fyrstu tölur á Akureyri benda til þess að L-listinn fái hreinann meirihluta í bæjarstjórn og sex menn kjörna. Búið er að telja um 7000 atkvæði og aðrir flokkar í framboði, Bæjarlistinn, Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur, Samfylking og VG, skipta á milli sín atkvæðunum og ná einum manni inn hver. 29. maí 2010 22:30 Samfylkingin vinnur stórsigur á Akranesi Samfylkingin hlaut 873 atkvæði og fengu fjóra menn kjörna. Þeir bæta því við sig tveimur mönnum. Sjálfstæðisflokkurinn geldur afhroð og missir tvo menn en voru áður með fjóra. Vinstri grænir halda sínum manni en Framsóknarflokkurinn bætir við sig einum manni og er því með tvo bæjarfulltrúa. 29. maí 2010 22:47 Fjarðabyggð: Meirihlutinn heldur Fyrstu tölur úr Fjarðabyggð gefa til kynna að Fjarðalistinn nái inn þremur mönnum og Framsóknarflokkurinn nær inn tveimur mönnum. Meirihlutinn heldur því þar þrátt fyrir að flokkarnir dali. Sjálfstæðismenn ná inn fjórum mönnum. 29. maí 2010 22:49 Meirihlutinn fallinn í Árborg Sjálfstæðisflokkurinn bætir við sig manni í Árborg en meirihluti Samfylkingarinnar og Framsóknarflokksins er fallinn. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut því 1.369 atkvæði eða 44,5 prósent. 29. maí 2010 22:58 Sjálfstæðismenn halda sínu í Garðabæ Sjálfstæðisflokkurinn í Garðabæ fær tæp 63 prósent atkvæða miðað við fyrstu tölur og nær inn fimm mönnum. M-listinn, listi fólksins í bænum nær inn manni og það gerir Samfylkingin einnir. Framsóknarflokkur nær hinsvegar ekki inn manni. 29. maí 2010 22:55 Sjálfstæðisflokkurinn fær flest atkvæði í Kópavogi Sjálfstæðisflokkurinn hlaut flest atkvæði í Kópavogi en þeir fengu 3617 atkvæði en búiið er að telja 11964 atkvæði. Þá fékk Samfylkingin 3370 atkvæði. Þá fékk VG 1129 atkvæði. Næst besti flokkurinn hlaut 1687 atkvæði. Listi Kópavogs hlaut 1233 atkvæði. Frjálslyndi flokkurinn fékk 87 atkvæði. 29. maí 2010 22:14 Mosfellsbær: D-listi með hreinan meirihluta Sjálfstæðismenn fá fjóra menn miðað við fyrstu tölur í Mosfellsbæ og Vinstri grænir ná inn einum manni. M-listinn nær einnig inn einum manni og það gerir Samfylkingin einnig. Framsóknarmenn missa hinsvegar sinn mann og ná ekki fulltrúa í bæjarstjórn. 29. maí 2010 22:40 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Bæjarstjóri Hafnarfjarðar úti í kuldanum Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri Hafnarfjarðar nær ekki inn samkvæmt nýjustu tölum í Hafnarfirði en þegar hafa 6800 verið talin. 29. maí 2010 22:26
Staðan í Vestmannaeyjum óbreytt Sjálfstæðisflokkurinn í Vestmannaeyjum heldur sínum meirihluta en hann hlaut 797 atkvæði eða 55 prósent atkvæða. 29. maí 2010 22:43
Akureyri: L-listinn fær sex menn Fyrstu tölur á Akureyri benda til þess að L-listinn fái hreinann meirihluta í bæjarstjórn og sex menn kjörna. Búið er að telja um 7000 atkvæði og aðrir flokkar í framboði, Bæjarlistinn, Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur, Samfylking og VG, skipta á milli sín atkvæðunum og ná einum manni inn hver. 29. maí 2010 22:30
Samfylkingin vinnur stórsigur á Akranesi Samfylkingin hlaut 873 atkvæði og fengu fjóra menn kjörna. Þeir bæta því við sig tveimur mönnum. Sjálfstæðisflokkurinn geldur afhroð og missir tvo menn en voru áður með fjóra. Vinstri grænir halda sínum manni en Framsóknarflokkurinn bætir við sig einum manni og er því með tvo bæjarfulltrúa. 29. maí 2010 22:47
Fjarðabyggð: Meirihlutinn heldur Fyrstu tölur úr Fjarðabyggð gefa til kynna að Fjarðalistinn nái inn þremur mönnum og Framsóknarflokkurinn nær inn tveimur mönnum. Meirihlutinn heldur því þar þrátt fyrir að flokkarnir dali. Sjálfstæðismenn ná inn fjórum mönnum. 29. maí 2010 22:49
Meirihlutinn fallinn í Árborg Sjálfstæðisflokkurinn bætir við sig manni í Árborg en meirihluti Samfylkingarinnar og Framsóknarflokksins er fallinn. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut því 1.369 atkvæði eða 44,5 prósent. 29. maí 2010 22:58
Sjálfstæðismenn halda sínu í Garðabæ Sjálfstæðisflokkurinn í Garðabæ fær tæp 63 prósent atkvæða miðað við fyrstu tölur og nær inn fimm mönnum. M-listinn, listi fólksins í bænum nær inn manni og það gerir Samfylkingin einnir. Framsóknarflokkur nær hinsvegar ekki inn manni. 29. maí 2010 22:55
Sjálfstæðisflokkurinn fær flest atkvæði í Kópavogi Sjálfstæðisflokkurinn hlaut flest atkvæði í Kópavogi en þeir fengu 3617 atkvæði en búiið er að telja 11964 atkvæði. Þá fékk Samfylkingin 3370 atkvæði. Þá fékk VG 1129 atkvæði. Næst besti flokkurinn hlaut 1687 atkvæði. Listi Kópavogs hlaut 1233 atkvæði. Frjálslyndi flokkurinn fékk 87 atkvæði. 29. maí 2010 22:14
Mosfellsbær: D-listi með hreinan meirihluta Sjálfstæðismenn fá fjóra menn miðað við fyrstu tölur í Mosfellsbæ og Vinstri grænir ná inn einum manni. M-listinn nær einnig inn einum manni og það gerir Samfylkingin einnig. Framsóknarmenn missa hinsvegar sinn mann og ná ekki fulltrúa í bæjarstjórn. 29. maí 2010 22:40