Segir löggjöf um spilavíti „forkastanlega hugsun“ 10. febrúar 2010 12:30 Ögmundur Jónasson, þingmaður Vinstri grænna, er ekki hrifinn af áformum um rekstur spilavítis á Nordica. Setja þarf sérstaka löggjöf um rekstur spilavíta ef áform Icelandair og Arnars og Bjarka Gunnlaugssona eiga að verða að veruleika. Stjórnarþingmaður segir landið hafa verið eitt stórt spilavíti og segist aldrei ætla að styðja slíka löggjöf.Ragna Árnadóttir, dómsmálaráðherra, segir í samtali við Morgunblaðið í dag að setja þurfi sérstaka löggjöf um rekstur spilavíta áður en hægt er að setja upp slíka sali hér á landi. Iðnaðarráðuneytið hefur nú óskað eftir umsögn frá lögreglunni um hvort það sé rétt sem haldið er fram, að það að leyfa starfsemina hefði þau áhrif að fækka ólöglegum spilavítum í undirheimaklúbbum.Ögmundur Jónasson, þingmaður Vinstri grænna, segist aðeins vera tilbúinn að styðja löggjöf um spilavíti ef hún er til þess fallin að þrengja að starfsemi spilavíta, ekki liðka fyrir henni. „Við erum í rauninni með spilavíti. Háskóli Íslands rekur spilavíti, og Rauði Krossinn, SÁÁ og Landsbjörg. Það eru spilavíti, spilakassarnir. Ef að menn ætla í alvöru að opna á einhverja stærri lúxussali með stórum spilavítum til að græða á útlenskum spilafíknum þá finnst mér það forkastanleg hugsun. Og ég myndi aldrei styðja slíkt," segir Ögmundur. Þótt hann geti ekki talað fyrir aðra þingmenn segist Ögmundur ekki hafa trú á því að þingmeirihluti sé fyrir því á Alþingi að styðja frumvarp um rekstur spilavíta. „Ég spyr nú, eru menn ekki búnir að fá nóg af spilavítishugsun á Íslandi. Landið var gert að einu allsherjar spilavíti og þjóðfélagið gert að panti í spilamennsku. Er ekki komið nóg af þessu. Ég held það," segir Ögmundur Jónasson. Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Setja þarf sérstaka löggjöf um rekstur spilavíta ef áform Icelandair og Arnars og Bjarka Gunnlaugssona eiga að verða að veruleika. Stjórnarþingmaður segir landið hafa verið eitt stórt spilavíti og segist aldrei ætla að styðja slíka löggjöf.Ragna Árnadóttir, dómsmálaráðherra, segir í samtali við Morgunblaðið í dag að setja þurfi sérstaka löggjöf um rekstur spilavíta áður en hægt er að setja upp slíka sali hér á landi. Iðnaðarráðuneytið hefur nú óskað eftir umsögn frá lögreglunni um hvort það sé rétt sem haldið er fram, að það að leyfa starfsemina hefði þau áhrif að fækka ólöglegum spilavítum í undirheimaklúbbum.Ögmundur Jónasson, þingmaður Vinstri grænna, segist aðeins vera tilbúinn að styðja löggjöf um spilavíti ef hún er til þess fallin að þrengja að starfsemi spilavíta, ekki liðka fyrir henni. „Við erum í rauninni með spilavíti. Háskóli Íslands rekur spilavíti, og Rauði Krossinn, SÁÁ og Landsbjörg. Það eru spilavíti, spilakassarnir. Ef að menn ætla í alvöru að opna á einhverja stærri lúxussali með stórum spilavítum til að græða á útlenskum spilafíknum þá finnst mér það forkastanleg hugsun. Og ég myndi aldrei styðja slíkt," segir Ögmundur. Þótt hann geti ekki talað fyrir aðra þingmenn segist Ögmundur ekki hafa trú á því að þingmeirihluti sé fyrir því á Alþingi að styðja frumvarp um rekstur spilavíta. „Ég spyr nú, eru menn ekki búnir að fá nóg af spilavítishugsun á Íslandi. Landið var gert að einu allsherjar spilavíti og þjóðfélagið gert að panti í spilamennsku. Er ekki komið nóg af þessu. Ég held það," segir Ögmundur Jónasson.
Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira