Fótbolti

David James er klár í slaginn

Hjalti Þór Hreinssob skrifar
James var bara í kaffinu í fyrsta leiknum á HM.
James var bara í kaffinu í fyrsta leiknum á HM. AFP
David James getur spilað með enska landsliðinu í leiknum gegn Alsír. Það eru frábær tíðindi fyrir Fabio Capello.

Líklega hefði þjálfarinn betur varið hálfan James heldur en heilan Robert Green fyrir leikinn gegn Bandaríkjunum. Green fékk á sig fáránlegt mark eins og flestir vita.

James var sagður tæpur fyrir leikinn en hann neitar því reyndar sjálfur.

Engar líkur eru taldar á því að Green fái að byrja næsta leik líka.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×