Grunnskólabörn með rykgrímur 23. apríl 2010 18:37 Grunnskólabörn á Hvolsvelli þurfa að bera rykgrímur til að verja sig fyrir öskunni úr Eyjafjallajökli sem nú er tekin að fara yfir þéttari byggðir. Almannavarnir vara foreldra og skólayfirvöld við því að leyfa börnum að vera úti að leik á meðan öskufall er. Aska féll innst í Fljótshlíð í nótt og í morgun og þótt ekki sé farið að gæta hennar á Hvolsvelli og annar staðar í nágrenni eldstöðvanna er ekki talið óhætt að börn séu úti óvarin. Almannavarnir beindu þeim tilælum til stjórnenda í Hvolsskóla að börn yrðu innandyra í dag. Færu þau út fyrir hússins dyr ættu þau að bera rykgrímur. Aska er frábrugðin venjulegu ryki. Hún er kristölluð og hvöss sem leiðir til þess að hún rispar og sverfur það sem hún fellur á. Á síðu Umhverfisstofunnar má finna leiðbeiningar um viðbúnað á meðan hætta er vegna öskufalls. Þar kemur meðal annars fram að "Langtímaáhrif „nýrrar" gosösku á heilsufar manna eru lítt þekkt. Með tilliti til smárra agna í þeirri gosösku sem þegar hefur myndast er mikilvægt að forðast að anda henni að sér." Börnin í Hvolsskóla þurftu því að sitja inni í dag. Þau segja ýmsa kosti við gosið, vinir úr sveitum fái oftar að gista nú þar sem rýmingar hafa verið á svæðinu þegar hætta steðjar að. Það sé fremur skemmtilegt og spennandi. Þau vona þó að látunum fari að linna enda séu börnin úr sveitinni, sérstaklega undan Eyjafjöllum orðin langþreytt á ástandinu. Eldgos og jarðhræringar Gos á Fimmvörðuhálsi Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Fleiri fréttir Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Sjá meira
Grunnskólabörn á Hvolsvelli þurfa að bera rykgrímur til að verja sig fyrir öskunni úr Eyjafjallajökli sem nú er tekin að fara yfir þéttari byggðir. Almannavarnir vara foreldra og skólayfirvöld við því að leyfa börnum að vera úti að leik á meðan öskufall er. Aska féll innst í Fljótshlíð í nótt og í morgun og þótt ekki sé farið að gæta hennar á Hvolsvelli og annar staðar í nágrenni eldstöðvanna er ekki talið óhætt að börn séu úti óvarin. Almannavarnir beindu þeim tilælum til stjórnenda í Hvolsskóla að börn yrðu innandyra í dag. Færu þau út fyrir hússins dyr ættu þau að bera rykgrímur. Aska er frábrugðin venjulegu ryki. Hún er kristölluð og hvöss sem leiðir til þess að hún rispar og sverfur það sem hún fellur á. Á síðu Umhverfisstofunnar má finna leiðbeiningar um viðbúnað á meðan hætta er vegna öskufalls. Þar kemur meðal annars fram að "Langtímaáhrif „nýrrar" gosösku á heilsufar manna eru lítt þekkt. Með tilliti til smárra agna í þeirri gosösku sem þegar hefur myndast er mikilvægt að forðast að anda henni að sér." Börnin í Hvolsskóla þurftu því að sitja inni í dag. Þau segja ýmsa kosti við gosið, vinir úr sveitum fái oftar að gista nú þar sem rýmingar hafa verið á svæðinu þegar hætta steðjar að. Það sé fremur skemmtilegt og spennandi. Þau vona þó að látunum fari að linna enda séu börnin úr sveitinni, sérstaklega undan Eyjafjöllum orðin langþreytt á ástandinu.
Eldgos og jarðhræringar Gos á Fimmvörðuhálsi Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Fleiri fréttir Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Sjá meira