Íslenski boltinn

Sjáðu öll mörk 7. umferðar Pepsi-deildarinnar á Vísi

Hjalti Þór Hreinsson skrifar
Björgólfur Takefusa skoraði í leik KR og FH í gær.
Björgólfur Takefusa skoraði í leik KR og FH í gær. Fréttablaðið/Stefán
Vísir býður lesendum sínum nú upp á þá þjónustu að horfa á öll mörk og tilþrif í Pepsi-deildinni á einum stað, hvenær sem lesendur vilja.

7. umferðin var mjög fjörug, í henni voru skoruð 19 mörk, frábær tilþrif sáust og umdeild atvik.

FH vann uppgjörið við KR á heimavelli, Framarar í sínu Bootcamp-formi komust á topp deildarinnar líkt og ÍBV sem vann Fylki. Með þeim á toppnum eru svo bæði Valur og Keflavík.

Smelltu hér til að sjá Brot af því besta á Vísi, frá 7. umferð í Pepsi-deild karla í fótbolta.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×