Fótbolti

Suður-Kórea ætlaði að banna Norður-Kóreu að sýna leikinn í kvöld

Hjalti Þór Hreinsson skrifar
AFP
Norður-Kóreumenn anda nú léttar en þeir geta horft á HM heima hjá sér í kvöld. Samningar um það náðust í dag og því lifðu landsmenn milli vonast og ótta þar til nú.

Stórleikur landsins gegn Brasilíu verður sýndur, og það frítt.

Suður-Kórea og og grannar þeirra í norðri hafa lengi deilt og fyrirtækið sem á réttinn er frá Suður-Kóreu.

Það ætlaði ekki að leyfa Norður-Kóreu að sýna leikinn en sá að sér á síðustu stundu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×