Fótbolti

Argentína þarf bara að hræðast Argentínu

Hjalti Þór Hreinsson skrifar
AFP
Argentína er eina liðið sem getur komið í veg fyrir að þjóðin verði Heimemsiestari. Þessi speki er í boði Lionel Messi.

"Argentína þarf bara að vera hrætt við Argentínu," segir Messi sem átti fínan leik í 1-0 sigrinum á Nígeríu.

"Við verðum að halda einbeitingunni og halda áfram á sömu braut. Við verðum að halda hópinn. Við þurfum alls ekki að vera hræddir við neinn," segir besti leikmaður heims.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×