Íslenski boltinn

Tommy Nielsen kleip í geirvörtuna á Björgólfi Takefusa - Myndband

Hjalti Þór Hreinsson skrifar
Björgólfur bregst við eftir klipið frá Tommy.
Björgólfur bregst við eftir klipið frá Tommy. Stöð2Sport
Tommy Nielsen og Björgólfur Takefusa lentu í léttu rifrildi í gær í leik FH og KR í 7. umferð Pepsi-deildar karla.

Þeim viðskiptum lauk með því að Tommy kleip hressilega í geirvörtuna á Björgólfi. Greinilegt var á myndum að KR-ingnum fannst þetta ekkert sérstaklega gott.

Myndband af atvikinu má sjá hér á Vísi. Atvikið gerist þegar 5.28 eru liðnar af myndbandinu en í því eru öll mörk og tilþrif leiksins í gær.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×