Íslenski boltinn

FH-risinn er vaknaður á ný - myndasyrpa

Óskar Ófeigur Jónsson skrifar
Atli Guðnason átti mjög góðan leik í gær.
Atli Guðnason átti mjög góðan leik í gær. Mynd/Stefán
FH-ingar eru á góðri leið í Pepsi-deild karla eftir 3-2 sigur á KR í Kaplakrika í gær í uppgjöri tveggja efstu liðanna á síðasta tímabili.

FH-ingar hafa náð í 7 stig út úr síðustu þremur leikjum og eru nú aðeins þremur stigum á eftir efstu liðunum.

Stefán Karlsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á Kaplakrikavellinum í gær og myndaði hasarinn á vellinum.

Myndirnar má sjá í albúminu hér að neðan. Hægt er að sjá myndirnar stærri með því að smella á þær.



Mynd/Stefán
Mynd/Stefán
Mynd/Stefán
Mynd/Stefán
Mynd/Stefán
Mynd/Stefán
Mynd/Stefán
Mynd/Stefán
Mynd/Stefán
Mynd/Stefán
Mynd/Stefán



Fleiri fréttir

Sjá meira


×