Tiger mun keppa á Players Championship Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. apríl 2010 18:01 Tiger Woods. Nordic Photos / Getty Images Tiger Woods hefur staðfest að hann muni keppa á Players Championship-mótinu sem fer fram í byrjun næsta mánaðar. Hann staðfesti fyrr í þessum mánuði að hann muni keppa á Quail Hollow-mótinu sem hefst í næstu viku en hann tók fram kylfurnar eftir nokkurra mánaða hlé þegar hann keppti á Masters-mótinu fyrr í þessum mánuði, fyrsta stórmóti ársins. Players telst ekki til stórmótanna fjögurra en er oft kallað fimmta stórmótið. Mótið er gríðarlega sterkt og veitir hæstu peningaverðlaun allra móta. „Við erum hæstánægðir með að geta bætt nafni Tiger Woods við keppnislistann á Players og erum sérstaklega þakklátir fyrir að hann hafi tilkynnt um þátttöku sína með svona góðum fyrirvara," sagði Jay Monahan, einn forráðamanna mótsins. Henrik Stenson fagnaði sigri á mótinu í fyrra en Woods hefur einu sinni áður sigrað á mótinu, árið 2001. Golf Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Tiger Woods hefur staðfest að hann muni keppa á Players Championship-mótinu sem fer fram í byrjun næsta mánaðar. Hann staðfesti fyrr í þessum mánuði að hann muni keppa á Quail Hollow-mótinu sem hefst í næstu viku en hann tók fram kylfurnar eftir nokkurra mánaða hlé þegar hann keppti á Masters-mótinu fyrr í þessum mánuði, fyrsta stórmóti ársins. Players telst ekki til stórmótanna fjögurra en er oft kallað fimmta stórmótið. Mótið er gríðarlega sterkt og veitir hæstu peningaverðlaun allra móta. „Við erum hæstánægðir með að geta bætt nafni Tiger Woods við keppnislistann á Players og erum sérstaklega þakklátir fyrir að hann hafi tilkynnt um þátttöku sína með svona góðum fyrirvara," sagði Jay Monahan, einn forráðamanna mótsins. Henrik Stenson fagnaði sigri á mótinu í fyrra en Woods hefur einu sinni áður sigrað á mótinu, árið 2001.
Golf Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira