Assange stofnar fjölmiðlafyrirtæki á Íslandi 12. nóvember 2010 06:15 Julian Assange hefur stofnað fjölmiðlafyrirtæki á Íslandi undir sama nafni og rekstraraðili Wikileaks notar. Með honum eru Ingi R. Ingason, Kristinn Hrafnsson og Gavin MacFadyen, prófessor í rannsóknarblaðamennsku. „Þetta er fyrirtæki sem er stofnað í tengslum við Wikileaks, það er engin starfsemi hafin, við erum ekki komnir með húsnæði og ég veit ekki hvenær starfsemi mun hefjast. Það hafa engir starfsmenn verið ráðnir og ég veit ekki hvað við verðum margir,“ segir Kristinn Hrafnsson blaðamaður. Julian Assange, oftast kenndur við Wikileaks, hefur stofnað fjölmiðlafyrirtækið Sunshine Press Productions hér á landi en þetta er sama fyrirtækjanafn og rekstraraðili Wikileaks notar. Stofnendur fyrirtækisins ásamt Assange eru Ingi Ragnar Ingason tökumaður, Kristinn, sem hefur verið titlaður talsmaður Wikileaks í erlendum fjölmiðlum, og svo Gavin MacFadyen en sá er prófessor í blaðamennsku og mikill þungavigtarmaður í breskum fjölmiðlum. Hann var meðal annars leikstjóranum Michael Mann innan handar þegar hann gerði The Insider með Al Pacino og Russell Crowe í aðalhlutverkum. Það hefur lengi verið í deiglunni að Wikileaks stofnaði útibú hér á landi. Assange hefur verið á hálfgerðum hrakhólum eftir að sænsk yfirvöld hófu að rannsaka ásakanir um nauðgun á hendur honum. Í viðtali við svissneska ríkissjónvarpið í byrjun nóvember sagðist Assange vera að velta því alvarlega fyrir sér að sækja um hæli í Sviss en það og Ísland væru einu löndin sem Wikileaks gæti starfað í. Kristinn vildi ekki ræða fyrirtækið í neinum smáatriðum við Fréttablaðið, sagði tilgang þess vera framleiðslu, útgáfu og dreifingu fjölmiðlaefnis, myndefnis og prentaðs máls auk annarra hluta.- fgg Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Sjá meira
„Þetta er fyrirtæki sem er stofnað í tengslum við Wikileaks, það er engin starfsemi hafin, við erum ekki komnir með húsnæði og ég veit ekki hvenær starfsemi mun hefjast. Það hafa engir starfsmenn verið ráðnir og ég veit ekki hvað við verðum margir,“ segir Kristinn Hrafnsson blaðamaður. Julian Assange, oftast kenndur við Wikileaks, hefur stofnað fjölmiðlafyrirtækið Sunshine Press Productions hér á landi en þetta er sama fyrirtækjanafn og rekstraraðili Wikileaks notar. Stofnendur fyrirtækisins ásamt Assange eru Ingi Ragnar Ingason tökumaður, Kristinn, sem hefur verið titlaður talsmaður Wikileaks í erlendum fjölmiðlum, og svo Gavin MacFadyen en sá er prófessor í blaðamennsku og mikill þungavigtarmaður í breskum fjölmiðlum. Hann var meðal annars leikstjóranum Michael Mann innan handar þegar hann gerði The Insider með Al Pacino og Russell Crowe í aðalhlutverkum. Það hefur lengi verið í deiglunni að Wikileaks stofnaði útibú hér á landi. Assange hefur verið á hálfgerðum hrakhólum eftir að sænsk yfirvöld hófu að rannsaka ásakanir um nauðgun á hendur honum. Í viðtali við svissneska ríkissjónvarpið í byrjun nóvember sagðist Assange vera að velta því alvarlega fyrir sér að sækja um hæli í Sviss en það og Ísland væru einu löndin sem Wikileaks gæti starfað í. Kristinn vildi ekki ræða fyrirtækið í neinum smáatriðum við Fréttablaðið, sagði tilgang þess vera framleiðslu, útgáfu og dreifingu fjölmiðlaefnis, myndefnis og prentaðs máls auk annarra hluta.- fgg
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Sjá meira