Innlent

Sigurður mætir til yfirheyrslu - myndskeið

Sigurður Einarsson fyrrverandi stjórnarformaður Kaupþings mætti til yfirheyrslu hjá Sérstökum saksóknara í morgun. Hann svaraði nokkrum spurningum blaðamanna á leið sinni til saksóknara og myndskeið af því má sjá hér.

Sigurður segist meðal annars vera með hreina samvisku hvað varðar störf sín hjá Kaupþingi og að það hafi verið óþægileg tilfinning að vera eftirlýstur af Interpol.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×