Spænskar raunveruleikastjörnur flýðu draugagang á Stokkseyri Karen Kjartansdóttir skrifar 28. mars 2010 12:24 Eins og sést á myndinni var ekki allt með felldu á draugasetrinu. Sjónvarpsfólk sem starfar við gerð raunveruleikaþáttar á Spáni lenti heldur en ekki illa í því í draugasetrinu á Stokkseyri fyrir skömmu. Fólkið kom hingað til lands gagngert til að gista á Draugasetrinu á Stokkseyri yfir nótt. Gistingin var hluti af dagsrá raunveruleikaþáttar sem sýna á á sjónvarpstöðinni KM33 á Spáni en þar takast ofurhugar á við ókunn öfl og erfiðleika. Fæstum tókst að dvelja inn á safninu lengur en í klukkustund vegna ágangs afla í líki móra og skotta ef marka má lýsingar sjónvarpsfólksins. Má því segja að reimleikar hafi sett strik í reikninginn á Draugasetrinu, eins og Svanfríður Louise Jones, starfsmaður Draugasetursins orðar það. Þátttakendur raunveruleikaþáttarins fór um nótt inn í svokallaða verbúð sem er inn í draugasetrinu, sem áður var frystihúsið á Stokkseyri, þar sem búið var að búa um þau í notanlegu umhverfi. Kvikmyndatökumenn og annað tæknifólk hafði hins vegar aðstöðu í hliðarsal. Þátttakendum tókst þó ekki að dvelja nema rúmlega eina klukkustund inni á safninu sjálfu en þá færðu þau sig þá yfir í hliðarsalinn þar sem þau náðu einhverri hvíld undan ágangi handanafla. Aðeins tveimur að sjö tókst þó að dvelja alla nóttina inn í húsinu. Sagði hópstjóri föruneytisins að strax við komuna til Íslands hefðu þau fengið fylgd að handan þar sem svo margir undarlegir atburðir ráku hvern annan þessa viku sem þau á landinu. Svanfríður segir að fólkið hafi verið mjög smeykt og er hún ekki í vafa um að þarna hafi verið eitthvað ónáttúrulegt afl á ferð. Mest lesið Kristrún segir kjörna fulltrúa ekki eiga að svara með skætingi Innlent „Þetta var bara eitthvað sem hún þurfti að stoppa“ Innlent „Þetta er ekki sanngjarnt, Einar“ Innlent Kæmi ekki á óvart ef drægi til tíðinda í dag Innlent Eins og hjónunum hafi verið komið fyrir í sérstökum stöðum Innlent Kennari stakk átta ára stúlku til bana Erlent Skurðlæknir grunaður um kynferðisbrot gegn 299 börnum Erlent Ásthildur Lóa berst við ríkið fyrir dómi Innlent Diljá Mist og Jens Garðar oftast nefnd til sögunnar Innlent Sýkingin líklega af völdum bacillus cereus Innlent Fleiri fréttir Seinar í strætó eftir yndislegt kryddbrauð Heiðu Meirihlutaspjall í heimboði Heiðu Bjargar Rósa og Þórhildur vilja stýra Mannréttindastofnun Gos geti hafist hvenær sem er Heimir Már til liðs við Ingu og Flokk fólksins Átta mál sem Jóhann Páll afgreiðir í stað Ölmu „Hann er aldrei sakhæfur“ Tré felld svo hægt sé að opna flugbraut á ný Ber af sér sakir: „Ég var ekki að ljúga“ Kristrún segir kjörna fulltrúa ekki eiga að svara með skætingi Satt eða logið um stefnuræðu forsætisráðherra? Diljá Mist og Jens Garðar oftast nefnd til sögunnar Kæmi ekki á óvart ef drægi til tíðinda í dag Ísland réttir úr kútnum hvað varðar spillingu Óskar eftir að áfrýja dómi fyrir manndráp af gáleysi á geðdeild Þreifingar í Ráðhúsinu og tré felld í Öskjuhlíð Ásthildur Lóa berst við ríkið fyrir dómi Eins og hjónunum hafi verið komið fyrir í sérstökum stöðum Fyrst féll meirihlutinn og nú falla trén Sex kennarar á landinu enn í verkfalli Ríkisstjórnin markalaus með sitt nýfengna vald „Þetta var bara eitthvað sem hún þurfti að stoppa“ Sýkingin líklega af völdum bacillus cereus Líkamsárás, hótanir og umferðarslys „Þetta er ekki sanngjarnt, Einar“ Fyrstu trén felld á morgun Gengu kílómetra með slasaðan ferðamann á börum Segir fullan einhug um öll mál hjá samhentri ríkisstjórn Hnífurinn fannst í skotti forráðamanna „Við í Framsókn erum að setja allt í loft upp“ Sjá meira
Sjónvarpsfólk sem starfar við gerð raunveruleikaþáttar á Spáni lenti heldur en ekki illa í því í draugasetrinu á Stokkseyri fyrir skömmu. Fólkið kom hingað til lands gagngert til að gista á Draugasetrinu á Stokkseyri yfir nótt. Gistingin var hluti af dagsrá raunveruleikaþáttar sem sýna á á sjónvarpstöðinni KM33 á Spáni en þar takast ofurhugar á við ókunn öfl og erfiðleika. Fæstum tókst að dvelja inn á safninu lengur en í klukkustund vegna ágangs afla í líki móra og skotta ef marka má lýsingar sjónvarpsfólksins. Má því segja að reimleikar hafi sett strik í reikninginn á Draugasetrinu, eins og Svanfríður Louise Jones, starfsmaður Draugasetursins orðar það. Þátttakendur raunveruleikaþáttarins fór um nótt inn í svokallaða verbúð sem er inn í draugasetrinu, sem áður var frystihúsið á Stokkseyri, þar sem búið var að búa um þau í notanlegu umhverfi. Kvikmyndatökumenn og annað tæknifólk hafði hins vegar aðstöðu í hliðarsal. Þátttakendum tókst þó ekki að dvelja nema rúmlega eina klukkustund inni á safninu sjálfu en þá færðu þau sig þá yfir í hliðarsalinn þar sem þau náðu einhverri hvíld undan ágangi handanafla. Aðeins tveimur að sjö tókst þó að dvelja alla nóttina inn í húsinu. Sagði hópstjóri föruneytisins að strax við komuna til Íslands hefðu þau fengið fylgd að handan þar sem svo margir undarlegir atburðir ráku hvern annan þessa viku sem þau á landinu. Svanfríður segir að fólkið hafi verið mjög smeykt og er hún ekki í vafa um að þarna hafi verið eitthvað ónáttúrulegt afl á ferð.
Mest lesið Kristrún segir kjörna fulltrúa ekki eiga að svara með skætingi Innlent „Þetta var bara eitthvað sem hún þurfti að stoppa“ Innlent „Þetta er ekki sanngjarnt, Einar“ Innlent Kæmi ekki á óvart ef drægi til tíðinda í dag Innlent Eins og hjónunum hafi verið komið fyrir í sérstökum stöðum Innlent Kennari stakk átta ára stúlku til bana Erlent Skurðlæknir grunaður um kynferðisbrot gegn 299 börnum Erlent Ásthildur Lóa berst við ríkið fyrir dómi Innlent Diljá Mist og Jens Garðar oftast nefnd til sögunnar Innlent Sýkingin líklega af völdum bacillus cereus Innlent Fleiri fréttir Seinar í strætó eftir yndislegt kryddbrauð Heiðu Meirihlutaspjall í heimboði Heiðu Bjargar Rósa og Þórhildur vilja stýra Mannréttindastofnun Gos geti hafist hvenær sem er Heimir Már til liðs við Ingu og Flokk fólksins Átta mál sem Jóhann Páll afgreiðir í stað Ölmu „Hann er aldrei sakhæfur“ Tré felld svo hægt sé að opna flugbraut á ný Ber af sér sakir: „Ég var ekki að ljúga“ Kristrún segir kjörna fulltrúa ekki eiga að svara með skætingi Satt eða logið um stefnuræðu forsætisráðherra? Diljá Mist og Jens Garðar oftast nefnd til sögunnar Kæmi ekki á óvart ef drægi til tíðinda í dag Ísland réttir úr kútnum hvað varðar spillingu Óskar eftir að áfrýja dómi fyrir manndráp af gáleysi á geðdeild Þreifingar í Ráðhúsinu og tré felld í Öskjuhlíð Ásthildur Lóa berst við ríkið fyrir dómi Eins og hjónunum hafi verið komið fyrir í sérstökum stöðum Fyrst féll meirihlutinn og nú falla trén Sex kennarar á landinu enn í verkfalli Ríkisstjórnin markalaus með sitt nýfengna vald „Þetta var bara eitthvað sem hún þurfti að stoppa“ Sýkingin líklega af völdum bacillus cereus Líkamsárás, hótanir og umferðarslys „Þetta er ekki sanngjarnt, Einar“ Fyrstu trén felld á morgun Gengu kílómetra með slasaðan ferðamann á börum Segir fullan einhug um öll mál hjá samhentri ríkisstjórn Hnífurinn fannst í skotti forráðamanna „Við í Framsókn erum að setja allt í loft upp“ Sjá meira