Íslenski boltinn

Valsmenn komnir upp í annað sætið - myndasyrpa

Óskar Ófeigur Jónsson skrifar
Ian Jeffs í leiknum í gær.
Ian Jeffs í leiknum í gær. Mynd/Stefán
Valsmenn hafa unnið fjóra leiki í röð í Pepsi-deild karla og 2-1 sigur liðsins á Selfossi í gær kom strákunum hans Gunnlaugs Jónssonar upp í 2. sæti deildarinnar.

Valsmenn náðu ekki að vinna leik í fyrstu þremur umferðunum en eftir að fyrsti sigurinn kom í hús í Grindavík 25. maí þá hafa Valsmenn ekki litið til baka og eru nú komnir með fimm sigra í röð í deild og bikar.

Stefán Karlsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á Vodafonevellinum í gær og myndaði hasarinn á vellinum.

Myndirnar má sjá í albúminu hér að neðan. Hægt er að sjá myndirnar stærri með því að smella á þær.

Mynd/Stefán
Mynd/Stefán
Mynd/Stefán
Mynd/Stefán
Mynd/Stefán
Mynd/Stefán
Mynd/Stefán
Mynd/Stefán
Mynd/Stefán



Fleiri fréttir

Sjá meira


×