Ecclestone: Myndi fagna endurkomu Briatore 6. janúar 2010 15:22 Bernie Ecclestone myndi fagna endurkomu Flavio Briatore, þrátt fyrir fjölmiðlasprengju í fyrra þegar kom í ljós að hann hafði svindlað í móti. mynd: Getty Images Bernie Ecclestone segir að hann myndi fagna endurkomu Flavio Briatore í Formúlu 1 í ljósi niðurstöðu dómstóls í París í gær. FIA hafði dæmt Briatore í ævilangt bann frá Formúlu 1, en sjálfstæður dómstóll komst að þeirri niðurstöðu að bannið væri ekki gilt. FIA er að skoða að áfrýja dómnum. "Briatore er velkominn aftur. Hann var mikll karakter, en ég veit ekki hvort hann kemur aftur. En dómurinn var honum í hag og slæmur fyrir FIA", sagði Ecclestone í samtali við Daily Express. "Það er ekkert því til fyrirstöðu að hann geti verið stjóri á ný. Ég vildi ekki að hann færi frá, en það væri erfitt fyrir Briatore að mæta í sama starf eftir að hann braut af sér. Ég geri ráð fyrir að FIA verði að afrýja og kannski þeir biðji Briatore og Pat Symonds að mæta í yfirheyrslur á ný. Við verðum bara að sjá hvað gerist." Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Bernie Ecclestone segir að hann myndi fagna endurkomu Flavio Briatore í Formúlu 1 í ljósi niðurstöðu dómstóls í París í gær. FIA hafði dæmt Briatore í ævilangt bann frá Formúlu 1, en sjálfstæður dómstóll komst að þeirri niðurstöðu að bannið væri ekki gilt. FIA er að skoða að áfrýja dómnum. "Briatore er velkominn aftur. Hann var mikll karakter, en ég veit ekki hvort hann kemur aftur. En dómurinn var honum í hag og slæmur fyrir FIA", sagði Ecclestone í samtali við Daily Express. "Það er ekkert því til fyrirstöðu að hann geti verið stjóri á ný. Ég vildi ekki að hann færi frá, en það væri erfitt fyrir Briatore að mæta í sama starf eftir að hann braut af sér. Ég geri ráð fyrir að FIA verði að afrýja og kannski þeir biðji Briatore og Pat Symonds að mæta í yfirheyrslur á ný. Við verðum bara að sjá hvað gerist."
Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira