Segir Þór Saari ýta undir fordóma 29. október 2010 20:10 Bergþór G. Böðvarsson, fulltrúi notenda geðsviðs Landspítalans, er ósáttur við orðlag þingmannsins Þórs Saari um geðveikrahæli. „Ég vil benda á að svona orðalag ýtir undir fordóma í samfélaginu. Það eru engar rannsóknir sem sína að fólk sem glímir við geðveiki eða sjúkdóm af því tagi sé eitthvað brjálaðra eða hættulegra en annað fólk," segir Bergþór G. Böðvarsson, fulltrúi notenda geðsviðs Landspítalans. Rætt var við Þór Saari, þingmann Hreyfingarinnar, um ástandið í þjóðfélaginu í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í gær. Þar sagði hann meðal annars: „Það gengur ekki að hafa tugþúsundir manna niðri á Austurvelli öskrandi á Alþingishúsið og kastandi drasli í það. Þetta er ekki siðmenntað stjórnarfar. Þetta er eins og einhverskonar geðveikrahæli." Bergþór gerir athugasemd við þetta orðalag. „Ég held að það væri ráð að allir sem ekki þekkja til geðsjúkdóma, en þurfa að tjá sig um það, myndu gefa sér tíma til að fræðast áður en orðin eru látin falla." Tengdar fréttir „Þetta er eins og einhverskonar geðveikrahæli“ „Það gengur ekki að hafa tugþúsundir manna niðri á Austurvelli öskrandi á Alþingishúsið og kastandi drasli í það. Þetta er ekki siðmenntað stjórnarfar. Þetta er eins og einhverskonar geðveikrahæli,“ segir Þór Saari, þingmaður Hreyfingarinnar. Hann á von á því borinn verði fram vantrautstillaga á ríkisstjórnina innan skamms. „Við sjáum furðulegar uppákomu eins og þegar maður gengur inn í Landsbankann með gjallarhorn og stendur uppi á borði og heimtar að fá að tala við bankastjórann. Svona hlutir eru orðnir daglegt brauð á Íslandi. Það er meira en lítið að hérna.“ 28. október 2010 18:01 Mest lesið Dæmdur fyrir að pína konu dögum saman Innlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Erlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Tveir neita sök og þriðji hugsar sig um í Teslu-íkveikjumáli Innlent Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, háfætt og rennileg Innlent Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Innlent Fara í mál við íslenska ríkið og Arctic Sea Farm Innlent Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Erlent Bein útsending: Blaðamannafundur um málefni kennara Innlent Fleiri fréttir Börn upplifi sig vanmáttug í samskiptum við réttarkerfið Áhyggjur af dýravelferð í réttum: Lömb troðast undir í margmenni Óttast afleiðingar hærri veiðigjalda Tveir neita sök og þriðji hugsar sig um í Teslu-íkveikjumáli Fara í mál við íslenska ríkið og Arctic Sea Farm Undirbúa viljayfirlýsingu um jarðgöng í gegnum Reynisfjall Bein útsending: Blaðamannafundur um málefni kennara Dæmdur fyrir að pína konu dögum saman Atvinnuleysi jókst um 0,6 prósentustig á milli mánaða „Fráleitt að halda því fram að þetta muni knésetja útgerðina” Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, háfætt og rennileg Rannsaka neysluvatn í Hveragerði Ósammála hvort að um leiðréttingu sé að ræða Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Myndefni af heimilisofbeldi, vanvirðing við skattgreiðendur og fegurðardís „Þessi leiðrétting er hið rétta í stöðunni“ Tvíburaforeldrar fái hálft ár í viðbótarorlof Tveimur konum sleppt en fimm dúsa enn inni Ár frá þjófnaðinum í Hamraborg og enginn verið ákærður Líklegast að næsta gos verði stærra en fyrri gos Fólk ekki fasistar þó það eigi Teslu Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis MAST kærir Kaldvík til lögreglu Aukin harka að færast í undirheimana Lögregla muni reyna að vera orðvarari í samræðum á vettvangi Kynntu breytingar á lögum um veiðigjald Næstu dagar ráða úrslitum um framtíð Kvikmyndaskóla Íslands Sjá meira
„Ég vil benda á að svona orðalag ýtir undir fordóma í samfélaginu. Það eru engar rannsóknir sem sína að fólk sem glímir við geðveiki eða sjúkdóm af því tagi sé eitthvað brjálaðra eða hættulegra en annað fólk," segir Bergþór G. Böðvarsson, fulltrúi notenda geðsviðs Landspítalans. Rætt var við Þór Saari, þingmann Hreyfingarinnar, um ástandið í þjóðfélaginu í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í gær. Þar sagði hann meðal annars: „Það gengur ekki að hafa tugþúsundir manna niðri á Austurvelli öskrandi á Alþingishúsið og kastandi drasli í það. Þetta er ekki siðmenntað stjórnarfar. Þetta er eins og einhverskonar geðveikrahæli." Bergþór gerir athugasemd við þetta orðalag. „Ég held að það væri ráð að allir sem ekki þekkja til geðsjúkdóma, en þurfa að tjá sig um það, myndu gefa sér tíma til að fræðast áður en orðin eru látin falla."
Tengdar fréttir „Þetta er eins og einhverskonar geðveikrahæli“ „Það gengur ekki að hafa tugþúsundir manna niðri á Austurvelli öskrandi á Alþingishúsið og kastandi drasli í það. Þetta er ekki siðmenntað stjórnarfar. Þetta er eins og einhverskonar geðveikrahæli,“ segir Þór Saari, þingmaður Hreyfingarinnar. Hann á von á því borinn verði fram vantrautstillaga á ríkisstjórnina innan skamms. „Við sjáum furðulegar uppákomu eins og þegar maður gengur inn í Landsbankann með gjallarhorn og stendur uppi á borði og heimtar að fá að tala við bankastjórann. Svona hlutir eru orðnir daglegt brauð á Íslandi. Það er meira en lítið að hérna.“ 28. október 2010 18:01 Mest lesið Dæmdur fyrir að pína konu dögum saman Innlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Erlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Tveir neita sök og þriðji hugsar sig um í Teslu-íkveikjumáli Innlent Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, háfætt og rennileg Innlent Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Innlent Fara í mál við íslenska ríkið og Arctic Sea Farm Innlent Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Erlent Bein útsending: Blaðamannafundur um málefni kennara Innlent Fleiri fréttir Börn upplifi sig vanmáttug í samskiptum við réttarkerfið Áhyggjur af dýravelferð í réttum: Lömb troðast undir í margmenni Óttast afleiðingar hærri veiðigjalda Tveir neita sök og þriðji hugsar sig um í Teslu-íkveikjumáli Fara í mál við íslenska ríkið og Arctic Sea Farm Undirbúa viljayfirlýsingu um jarðgöng í gegnum Reynisfjall Bein útsending: Blaðamannafundur um málefni kennara Dæmdur fyrir að pína konu dögum saman Atvinnuleysi jókst um 0,6 prósentustig á milli mánaða „Fráleitt að halda því fram að þetta muni knésetja útgerðina” Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, háfætt og rennileg Rannsaka neysluvatn í Hveragerði Ósammála hvort að um leiðréttingu sé að ræða Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Myndefni af heimilisofbeldi, vanvirðing við skattgreiðendur og fegurðardís „Þessi leiðrétting er hið rétta í stöðunni“ Tvíburaforeldrar fái hálft ár í viðbótarorlof Tveimur konum sleppt en fimm dúsa enn inni Ár frá þjófnaðinum í Hamraborg og enginn verið ákærður Líklegast að næsta gos verði stærra en fyrri gos Fólk ekki fasistar þó það eigi Teslu Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis MAST kærir Kaldvík til lögreglu Aukin harka að færast í undirheimana Lögregla muni reyna að vera orðvarari í samræðum á vettvangi Kynntu breytingar á lögum um veiðigjald Næstu dagar ráða úrslitum um framtíð Kvikmyndaskóla Íslands Sjá meira
„Þetta er eins og einhverskonar geðveikrahæli“ „Það gengur ekki að hafa tugþúsundir manna niðri á Austurvelli öskrandi á Alþingishúsið og kastandi drasli í það. Þetta er ekki siðmenntað stjórnarfar. Þetta er eins og einhverskonar geðveikrahæli,“ segir Þór Saari, þingmaður Hreyfingarinnar. Hann á von á því borinn verði fram vantrautstillaga á ríkisstjórnina innan skamms. „Við sjáum furðulegar uppákomu eins og þegar maður gengur inn í Landsbankann með gjallarhorn og stendur uppi á borði og heimtar að fá að tala við bankastjórann. Svona hlutir eru orðnir daglegt brauð á Íslandi. Það er meira en lítið að hérna.“ 28. október 2010 18:01