Drógu í lengstu lög að bregðast við 4. febrúar 2010 21:37 Nout Wellink. Seðlabankastjóri Hollands, Nout Wellink, segir að yfirvöld hér á landi hafi dregið það í lengstu lög að taka ákvarðanir um aðgerðir sumarið 2008. Seðlabankastjóri Hollands kom fyrir rannsóknarnefnd hollenska þingsins í morgun og hér að neðan má nálgast handrit að yfirheyrslunum yfir honum og Wouter Bos, fjármálaráðherra. Wellink samskipti hollenskra yfirvalda við kollega sína á Íslandi í aðdraganda hrunsins. Hann segir að Fjármálaeftirlitið hafi sagt honum í ágúst 2008 að bankarnir stæðust álagspróf. Þann fjórtánda ágúst hafi hann sent hóp frá Hollandi til Íslands. Fyrirskipunin var að þeir skyldu hóta Íslendingum um að Holland ætlaði að leita til framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins vegna vaxandi erfiðleika bankanna. Við það hafi yfirvöld á Íslandi reiðst. Í yfirheyrslunum sagði seðlabankastjórinn að yfirvöld á Íslandi hafi dregið það í lengstu lög að taka ákvarðanir sumarið 2008. Það geri þau alltaf frammi fyrir vandamálum. Spurði hvernig gekk og fékk frábært svar Hann segist hafa spurt FME hvernig bönkunum gengi þann 3. september og fengið svarið: frábærlega. Sama dag hafi hann krafist þess að yfirvöld á íslandi kæmu með tillögu um lausn á vandanum. Fjármálaeftirlitið hafi lofað því. Áttunda september hafi hann hitt kollega sinn í Basel og spurt hvort íslensku bankarnir væru stöndugir. Svarið, sem væntanlega kom frá Davíð Oddsyni var: ég varaði þá við fyrir hálfu ári. Að endingu sagðist Seðlabankastjóri Hollands taka undir með yfirmanni Fjármálaeftirlits Hollands um að íslensk yfirvöld hafi logið að þeim. Lélegt eftirlit var vandamálið Wouter Bos, fjármálaráðherra Hollands, sagði í yfirheyrslum í dag að raunverulega vandamálið á Íslandi hafi verið lélegt eftirlit með bankakerfinu. Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Hellisheiði opin á ný Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Innlent Fleiri fréttir Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Vilhjálmur stýrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis Gagnrýna að einkarekstri leikskóla hafi verið haldið frá bæjarstjórn Þorsteinn Skúli tekur formannsslaginn Sjá meira
Seðlabankastjóri Hollands, Nout Wellink, segir að yfirvöld hér á landi hafi dregið það í lengstu lög að taka ákvarðanir um aðgerðir sumarið 2008. Seðlabankastjóri Hollands kom fyrir rannsóknarnefnd hollenska þingsins í morgun og hér að neðan má nálgast handrit að yfirheyrslunum yfir honum og Wouter Bos, fjármálaráðherra. Wellink samskipti hollenskra yfirvalda við kollega sína á Íslandi í aðdraganda hrunsins. Hann segir að Fjármálaeftirlitið hafi sagt honum í ágúst 2008 að bankarnir stæðust álagspróf. Þann fjórtánda ágúst hafi hann sent hóp frá Hollandi til Íslands. Fyrirskipunin var að þeir skyldu hóta Íslendingum um að Holland ætlaði að leita til framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins vegna vaxandi erfiðleika bankanna. Við það hafi yfirvöld á Íslandi reiðst. Í yfirheyrslunum sagði seðlabankastjórinn að yfirvöld á Íslandi hafi dregið það í lengstu lög að taka ákvarðanir sumarið 2008. Það geri þau alltaf frammi fyrir vandamálum. Spurði hvernig gekk og fékk frábært svar Hann segist hafa spurt FME hvernig bönkunum gengi þann 3. september og fengið svarið: frábærlega. Sama dag hafi hann krafist þess að yfirvöld á íslandi kæmu með tillögu um lausn á vandanum. Fjármálaeftirlitið hafi lofað því. Áttunda september hafi hann hitt kollega sinn í Basel og spurt hvort íslensku bankarnir væru stöndugir. Svarið, sem væntanlega kom frá Davíð Oddsyni var: ég varaði þá við fyrir hálfu ári. Að endingu sagðist Seðlabankastjóri Hollands taka undir með yfirmanni Fjármálaeftirlits Hollands um að íslensk yfirvöld hafi logið að þeim. Lélegt eftirlit var vandamálið Wouter Bos, fjármálaráðherra Hollands, sagði í yfirheyrslum í dag að raunverulega vandamálið á Íslandi hafi verið lélegt eftirlit með bankakerfinu.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Hellisheiði opin á ný Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Innlent Fleiri fréttir Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Vilhjálmur stýrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis Gagnrýna að einkarekstri leikskóla hafi verið haldið frá bæjarstjórn Þorsteinn Skúli tekur formannsslaginn Sjá meira