Capello vissir þú þetta? England búið að vinna alla leikina með Walcott Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júní 2010 15:30 Theo Walcott skoraði öll þrjú landsliðsmörkin sín í sama leiknum á móti Króatíu. Mynd/AFP Það var mikið skrifað í ensku blöðunum um þá ákvörðun Fabio Capello að skilja Arsenal-manninn Theo Walcott eftir heima og velja hann ekki í 23 manna HM-hóp sinn. Capello tók greinilega ekki mikið mark á frábærri sigurtölfræði Walcott á landsliðsferli hans. Enska landsliðið hefur nefnilega unnið alla ellefu landsleikina sem Walcott hefur tekið þátt í, sex þeirra hafa verið í undankeppni HM og fimm þeirra hafa verið vináttulandsleikir. Hann hefur byrjað 9 leiki og komið 2 inn á sem varamaður. Markatala enska liðsins í þessum 11 leikjum Walcott er 38-7. Theo Walcott hefur byrjað alla landsleiki hjá Fabio Capello þar sem hann hefur verið laus við meiðsli og var í byrjunarliðinu í æfingaleikjunum á móti Mexíkó og Japan. Daily Mail þóttist vera búið að finna ástæðu þess að Walcott situr eftir heima. Samkvæmt þeirra heimildum þá gagnrýndi Capello víst Theo Walcott á vídeó-fundi eftir leikinn á móti Mexíkó. Capello vildi að Walcott myndi sækja utan á bakvörðinn og reyna að koma boltann fyrir markið en oftar en ekki sótti Walcott inn á völlinn og missti boltann í umræddum leik á móti Mexíkó. Þegar Theo Walcott hlustaði ekki á fyrirmæli ítalska þjálfarans í leiknum á móti Japan og var uppvís að því að gera sömu mistök þá á Capello að hafa ákveðið að veðja frekar á þá Aaron Lennon og Shaun Wright- PhillipsLandsleikir Theo Walcott: 30. maí 2010 Japan 2-1 sigur 24. maí 2010 Mexíkó 3-1 sigur 3. mars 2010 Egyptaland 3-1 sigur 10. júní 2009 Andorra 6-0 sigur 6. júní 2009 Kasakstan 4-0 sigur 15. október 2008 Hvíta-Rússland 3-1 sigur 11. október 2008 Kasakstan 5-1 sigur 10. september 2008 Króatía 4-1 sigur (skoraði 3 mörk) 6. september 2008 Andorra 2-0 sigur 1. júní 2008 Trínídad og Tobagó 3-0 sigur 30. maí 2006 Ungverjaland 3-1 sigur HM 2010 í Suður-Afríku Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn Sport Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Sjá meira
Það var mikið skrifað í ensku blöðunum um þá ákvörðun Fabio Capello að skilja Arsenal-manninn Theo Walcott eftir heima og velja hann ekki í 23 manna HM-hóp sinn. Capello tók greinilega ekki mikið mark á frábærri sigurtölfræði Walcott á landsliðsferli hans. Enska landsliðið hefur nefnilega unnið alla ellefu landsleikina sem Walcott hefur tekið þátt í, sex þeirra hafa verið í undankeppni HM og fimm þeirra hafa verið vináttulandsleikir. Hann hefur byrjað 9 leiki og komið 2 inn á sem varamaður. Markatala enska liðsins í þessum 11 leikjum Walcott er 38-7. Theo Walcott hefur byrjað alla landsleiki hjá Fabio Capello þar sem hann hefur verið laus við meiðsli og var í byrjunarliðinu í æfingaleikjunum á móti Mexíkó og Japan. Daily Mail þóttist vera búið að finna ástæðu þess að Walcott situr eftir heima. Samkvæmt þeirra heimildum þá gagnrýndi Capello víst Theo Walcott á vídeó-fundi eftir leikinn á móti Mexíkó. Capello vildi að Walcott myndi sækja utan á bakvörðinn og reyna að koma boltann fyrir markið en oftar en ekki sótti Walcott inn á völlinn og missti boltann í umræddum leik á móti Mexíkó. Þegar Theo Walcott hlustaði ekki á fyrirmæli ítalska þjálfarans í leiknum á móti Japan og var uppvís að því að gera sömu mistök þá á Capello að hafa ákveðið að veðja frekar á þá Aaron Lennon og Shaun Wright- PhillipsLandsleikir Theo Walcott: 30. maí 2010 Japan 2-1 sigur 24. maí 2010 Mexíkó 3-1 sigur 3. mars 2010 Egyptaland 3-1 sigur 10. júní 2009 Andorra 6-0 sigur 6. júní 2009 Kasakstan 4-0 sigur 15. október 2008 Hvíta-Rússland 3-1 sigur 11. október 2008 Kasakstan 5-1 sigur 10. september 2008 Króatía 4-1 sigur (skoraði 3 mörk) 6. september 2008 Andorra 2-0 sigur 1. júní 2008 Trínídad og Tobagó 3-0 sigur 30. maí 2006 Ungverjaland 3-1 sigur
HM 2010 í Suður-Afríku Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn Sport Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Sjá meira