SUS: Vissu ekki um tugmilljónastyrk SB skrifar 12. apríl 2010 12:23 Borgar Þór Einarsson, fyrrverandi formaður SUS, kom af fjöllum þegar Vísir hafði samband. Tugmilljónastyrkir frá Landsbankum og Kaupþingi voru lagðir inn á reikning Sambands ungra Sjálfstæðismanna. Tveir fyrrverandi formenn hreyfingarinnar koma af fjöllum. Félagið hafi verið rekið fyrir klink. Í rannsóknarskýrslunni kemur fram að Samband ungra Sjálfstæðismanna hlaut 33,7 milljónir króna í styrk frá Landsbankanum og 8 milljónir frá Kaupþingi á árunum 2005 - 2007. Allir styrkirnir komu í stjórnartíð Borgars Þórs Einarsson sem er fyrrverandi starfsmaður Landsbankans og stjúpsonur Geir H. Haarde fyrrv. forsætisráðherra. "Þetta passar ekki, félagið var rekið fyrir klink á þessum tíma. Þetta kemur mér í opna skjöldu," segir Borgar Þór Einarsson sem var formaður SUS á þessum tíma, spurður út í hina gríðarháu styrki til ungliðahreyfingar Sjálfstæðisflokksins. Landsbankinn styrkir hreyfinguna um 3,7 milljónir 2005, 5 milljónir 2006 og 25 milljónir árið 2007. Kaupþing styrkir félagið um 2 milljónir 2005 og 6 milljónir 2006. Samtals eru þetta 41,7 milljóni. Skýrsluhöfundar segja að það veki athygli að háir styrkir Landsbankans til Sjálfstæðisflokksins 2006 séu skráðir á Samband ungra sjálfstæðismanna 2006 og 2007. "Framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins hefur staðfest að styrkirnir hafi verið útgefnir og skráðir í bókhaldi Sjálfstæðisflokksins árið 2006 þótt sá síðari hafi ekki borist frá bankanum fyrr en í ársbyrjun 2007 og hafi þá fyrir mistök verið lagður inn á reikning SUS." Ekkert er hins vegar minnst á styrkina frá árinu 2005 sem námu 5 milljónum króna. Þórlindur Kjartansson tók við af Borgari Þór sem formaður SUS. Þórlindur starfaði hjá Landsbankanum. Spurður um hina gríðarlegu háu styrki sagði Þórlindur: "Það er frekar að ég sé að detta niður úr flugvél en að koma af fjöllum. Þegar ég tek við sem formaður í september 2007 var félagið í mínus og við rákum það eingöngu á framlögum einstaklinga og auglýsingatekjum." Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Erlent Fleiri fréttir Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Sjá meira
Tugmilljónastyrkir frá Landsbankum og Kaupþingi voru lagðir inn á reikning Sambands ungra Sjálfstæðismanna. Tveir fyrrverandi formenn hreyfingarinnar koma af fjöllum. Félagið hafi verið rekið fyrir klink. Í rannsóknarskýrslunni kemur fram að Samband ungra Sjálfstæðismanna hlaut 33,7 milljónir króna í styrk frá Landsbankanum og 8 milljónir frá Kaupþingi á árunum 2005 - 2007. Allir styrkirnir komu í stjórnartíð Borgars Þórs Einarsson sem er fyrrverandi starfsmaður Landsbankans og stjúpsonur Geir H. Haarde fyrrv. forsætisráðherra. "Þetta passar ekki, félagið var rekið fyrir klink á þessum tíma. Þetta kemur mér í opna skjöldu," segir Borgar Þór Einarsson sem var formaður SUS á þessum tíma, spurður út í hina gríðarháu styrki til ungliðahreyfingar Sjálfstæðisflokksins. Landsbankinn styrkir hreyfinguna um 3,7 milljónir 2005, 5 milljónir 2006 og 25 milljónir árið 2007. Kaupþing styrkir félagið um 2 milljónir 2005 og 6 milljónir 2006. Samtals eru þetta 41,7 milljóni. Skýrsluhöfundar segja að það veki athygli að háir styrkir Landsbankans til Sjálfstæðisflokksins 2006 séu skráðir á Samband ungra sjálfstæðismanna 2006 og 2007. "Framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins hefur staðfest að styrkirnir hafi verið útgefnir og skráðir í bókhaldi Sjálfstæðisflokksins árið 2006 þótt sá síðari hafi ekki borist frá bankanum fyrr en í ársbyrjun 2007 og hafi þá fyrir mistök verið lagður inn á reikning SUS." Ekkert er hins vegar minnst á styrkina frá árinu 2005 sem námu 5 milljónum króna. Þórlindur Kjartansson tók við af Borgari Þór sem formaður SUS. Þórlindur starfaði hjá Landsbankanum. Spurður um hina gríðarlegu háu styrki sagði Þórlindur: "Það er frekar að ég sé að detta niður úr flugvél en að koma af fjöllum. Þegar ég tek við sem formaður í september 2007 var félagið í mínus og við rákum það eingöngu á framlögum einstaklinga og auglýsingatekjum."
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Erlent Fleiri fréttir Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Sjá meira