Icesave-samninganefndin komin til landsins 9. desember 2010 15:00 Frá Leifsstöð í dag. Formaður Icesave-samninganefndarinnar, Lee Buchheit og Jóhannes Karl Sveinsson lögmaður, sem á sæti í nefndinni, lentu á Keflavíkurflugvelli rétt fyrir klukkan tvö í dag. Þeir voru að koma frá Bretlandi þar sem þeir sömdu um Icesave. Fréttamaður fréttastofunnar hitti þá þar og spurði Lee hvort um átakafund hefði verið að ræða. Hann neitaði því. Fundinum lauk seint í nótt. Aðspurðir hvort þjóðin gæti orðið sátt við niðurstöðuna sögðu þeir erfitt að mæla fyrir hönd þjóðarinnar, og treystu sér ekki til þess að leggja mat á það. Þeir fara nú á fund með formönnum flokkanna þar sem samningurinn verður kynntur. Blaðamannafundur verður svo haldinn í Iðnó klukkan sex í kvöld og verður samningurinn kynntur þar. Fundurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Vísi. Icesave Tengdar fréttir Enn ekki niðurstaða í Icesave Fundur utanríkismálanefndar Alþingis var tíðindalaus, segir Ólöf Nordal, varaformaður Sjálfstæðisflokksins og fulltrúi í utanríkismálanefnd. „Það er ennþá verið að funda þarna úti og á meðan svo er er ekkert að frétta," segir Ólöf í samtali við Vísi. 8. desember 2010 21:54 Icesave: Blaðamannafundur í beinni á Vísi og Bylgjunni Boðað hefur verið til blaðamannafundar í Iðnó klukkan 18:00 í dag þar sem afrakstur Icesave-viðræðnanna verður kynntur. Fundurinn verður í beinni útsendingu á Vísi og á Bylgjunni. 9. desember 2010 11:45 Sigmundur um Icesave: Spurning að gefa út spunaviðvörun „Jæja, hvaða sýningu á að setja á svið núna? Blaðamannafundur í Iðnó kl.18 til að kynna ,,niðurstöðu viðræðna" boðaður án samráðs við nokkurn úr stjórnarandstöðu,“ skrifar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, á Facebook, en hann er staddur erlendis. 9. desember 2010 14:18 Fundum um Icesave í London er lokið Samninganefndir Íslands, Bretlands og Hollands í Icesave - málinu funduðu í Lundúnum í gær og er fundunum lokið. 9. desember 2010 08:07 Fundað um Icesave í London Samninganefnd íslenskra stjórnvalda vegna Icesave-málsins hélt í morgun til fundar í Lundúnum með fulltrúum breskra og hollenskra stjórnvalda. 8. desember 2010 13:00 Óvíst hvort tekst að ganga frá Icesave samkomulagi í dag Óvíst er hvort takist að ganga frá samkomulagi vegna Icesave í dag, samkvæmt heimildum fréttastofu. 8. desember 2010 15:35 Samninganefndin á leið heim með nýjan Icesavesamning Samninganefnd Íslands, undir forystu Lee Buchheit er á leið til landsins með nýjan Icesave samning, samkvæmt heimildum fréttastofu. 9. desember 2010 10:39 Icesave: SA hafa stutt allar tilraunir til samkomulags Samtök atvinnulífsins (SA) hafa allt frá því íslenska bankakerfið hrundi haustið 2008 hvatt til þess að reynt yrði sem fyrst að koma viðskiptum Íslands við aðrar þjóðir í eðlilegt horf. Í ljósi þess hafa samtökin stutt allar tilraunir starfandi ríkisstjórna til að ná samkomulagi við Breta og Hollendinga til að ná samkomulagi í Icesavedeilunni. 9. desember 2010 11:17 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent Fleiri fréttir Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans Sjá meira
Formaður Icesave-samninganefndarinnar, Lee Buchheit og Jóhannes Karl Sveinsson lögmaður, sem á sæti í nefndinni, lentu á Keflavíkurflugvelli rétt fyrir klukkan tvö í dag. Þeir voru að koma frá Bretlandi þar sem þeir sömdu um Icesave. Fréttamaður fréttastofunnar hitti þá þar og spurði Lee hvort um átakafund hefði verið að ræða. Hann neitaði því. Fundinum lauk seint í nótt. Aðspurðir hvort þjóðin gæti orðið sátt við niðurstöðuna sögðu þeir erfitt að mæla fyrir hönd þjóðarinnar, og treystu sér ekki til þess að leggja mat á það. Þeir fara nú á fund með formönnum flokkanna þar sem samningurinn verður kynntur. Blaðamannafundur verður svo haldinn í Iðnó klukkan sex í kvöld og verður samningurinn kynntur þar. Fundurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Vísi.
Icesave Tengdar fréttir Enn ekki niðurstaða í Icesave Fundur utanríkismálanefndar Alþingis var tíðindalaus, segir Ólöf Nordal, varaformaður Sjálfstæðisflokksins og fulltrúi í utanríkismálanefnd. „Það er ennþá verið að funda þarna úti og á meðan svo er er ekkert að frétta," segir Ólöf í samtali við Vísi. 8. desember 2010 21:54 Icesave: Blaðamannafundur í beinni á Vísi og Bylgjunni Boðað hefur verið til blaðamannafundar í Iðnó klukkan 18:00 í dag þar sem afrakstur Icesave-viðræðnanna verður kynntur. Fundurinn verður í beinni útsendingu á Vísi og á Bylgjunni. 9. desember 2010 11:45 Sigmundur um Icesave: Spurning að gefa út spunaviðvörun „Jæja, hvaða sýningu á að setja á svið núna? Blaðamannafundur í Iðnó kl.18 til að kynna ,,niðurstöðu viðræðna" boðaður án samráðs við nokkurn úr stjórnarandstöðu,“ skrifar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, á Facebook, en hann er staddur erlendis. 9. desember 2010 14:18 Fundum um Icesave í London er lokið Samninganefndir Íslands, Bretlands og Hollands í Icesave - málinu funduðu í Lundúnum í gær og er fundunum lokið. 9. desember 2010 08:07 Fundað um Icesave í London Samninganefnd íslenskra stjórnvalda vegna Icesave-málsins hélt í morgun til fundar í Lundúnum með fulltrúum breskra og hollenskra stjórnvalda. 8. desember 2010 13:00 Óvíst hvort tekst að ganga frá Icesave samkomulagi í dag Óvíst er hvort takist að ganga frá samkomulagi vegna Icesave í dag, samkvæmt heimildum fréttastofu. 8. desember 2010 15:35 Samninganefndin á leið heim með nýjan Icesavesamning Samninganefnd Íslands, undir forystu Lee Buchheit er á leið til landsins með nýjan Icesave samning, samkvæmt heimildum fréttastofu. 9. desember 2010 10:39 Icesave: SA hafa stutt allar tilraunir til samkomulags Samtök atvinnulífsins (SA) hafa allt frá því íslenska bankakerfið hrundi haustið 2008 hvatt til þess að reynt yrði sem fyrst að koma viðskiptum Íslands við aðrar þjóðir í eðlilegt horf. Í ljósi þess hafa samtökin stutt allar tilraunir starfandi ríkisstjórna til að ná samkomulagi við Breta og Hollendinga til að ná samkomulagi í Icesavedeilunni. 9. desember 2010 11:17 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent Fleiri fréttir Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans Sjá meira
Enn ekki niðurstaða í Icesave Fundur utanríkismálanefndar Alþingis var tíðindalaus, segir Ólöf Nordal, varaformaður Sjálfstæðisflokksins og fulltrúi í utanríkismálanefnd. „Það er ennþá verið að funda þarna úti og á meðan svo er er ekkert að frétta," segir Ólöf í samtali við Vísi. 8. desember 2010 21:54
Icesave: Blaðamannafundur í beinni á Vísi og Bylgjunni Boðað hefur verið til blaðamannafundar í Iðnó klukkan 18:00 í dag þar sem afrakstur Icesave-viðræðnanna verður kynntur. Fundurinn verður í beinni útsendingu á Vísi og á Bylgjunni. 9. desember 2010 11:45
Sigmundur um Icesave: Spurning að gefa út spunaviðvörun „Jæja, hvaða sýningu á að setja á svið núna? Blaðamannafundur í Iðnó kl.18 til að kynna ,,niðurstöðu viðræðna" boðaður án samráðs við nokkurn úr stjórnarandstöðu,“ skrifar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, á Facebook, en hann er staddur erlendis. 9. desember 2010 14:18
Fundum um Icesave í London er lokið Samninganefndir Íslands, Bretlands og Hollands í Icesave - málinu funduðu í Lundúnum í gær og er fundunum lokið. 9. desember 2010 08:07
Fundað um Icesave í London Samninganefnd íslenskra stjórnvalda vegna Icesave-málsins hélt í morgun til fundar í Lundúnum með fulltrúum breskra og hollenskra stjórnvalda. 8. desember 2010 13:00
Óvíst hvort tekst að ganga frá Icesave samkomulagi í dag Óvíst er hvort takist að ganga frá samkomulagi vegna Icesave í dag, samkvæmt heimildum fréttastofu. 8. desember 2010 15:35
Samninganefndin á leið heim með nýjan Icesavesamning Samninganefnd Íslands, undir forystu Lee Buchheit er á leið til landsins með nýjan Icesave samning, samkvæmt heimildum fréttastofu. 9. desember 2010 10:39
Icesave: SA hafa stutt allar tilraunir til samkomulags Samtök atvinnulífsins (SA) hafa allt frá því íslenska bankakerfið hrundi haustið 2008 hvatt til þess að reynt yrði sem fyrst að koma viðskiptum Íslands við aðrar þjóðir í eðlilegt horf. Í ljósi þess hafa samtökin stutt allar tilraunir starfandi ríkisstjórna til að ná samkomulagi við Breta og Hollendinga til að ná samkomulagi í Icesavedeilunni. 9. desember 2010 11:17