Má ekki tjá sig um samband sitt við Monty Henry Birgir Gunnarsson skrifar 12. ágúst 2010 16:00 Kvennabósi. Monty leynir á sér. Breska fyrirsætan Paula Tagg má á engan hátt tjá sig við fjölmiðla um samband sitt við breska kylfinginn Colin Montgomerie. Monty var að slá sér upp með Tagg árið 2006 og er hermt að hún hafi ætlað að selja sögu sína til breska slúðurblaðsins News of the World. Montgomerie fór fram á það við dómstóla að henni yrði meinað að tjá sig um persónulega hluti í sambandinu við fjölmiðla og hefur nú unnið það mál. Tagg má því ekkert tjá sig um sambandið, kynlífið né birta myndir. Hún má ekki einu sinni segja frá því hvort hún eigi myndir eða myndbönd í vafasamari kantinum. Bandarískir blaðamenn spurðu Monty um málið í aðdraganda PGA-meistaramótsins en gamla kempan neitaði að tjá sig. Golf Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Breska fyrirsætan Paula Tagg má á engan hátt tjá sig við fjölmiðla um samband sitt við breska kylfinginn Colin Montgomerie. Monty var að slá sér upp með Tagg árið 2006 og er hermt að hún hafi ætlað að selja sögu sína til breska slúðurblaðsins News of the World. Montgomerie fór fram á það við dómstóla að henni yrði meinað að tjá sig um persónulega hluti í sambandinu við fjölmiðla og hefur nú unnið það mál. Tagg má því ekkert tjá sig um sambandið, kynlífið né birta myndir. Hún má ekki einu sinni segja frá því hvort hún eigi myndir eða myndbönd í vafasamari kantinum. Bandarískir blaðamenn spurðu Monty um málið í aðdraganda PGA-meistaramótsins en gamla kempan neitaði að tjá sig.
Golf Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira