Fótbolti

Þrenna Higuain - myndband

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Higuain fagnar í dag.
Higuain fagnar í dag.

Argentínumaðurinn Gonzalo Higuain skoraði fyrstu þrennuna á HM síðan árið 2002 er Argentína vann stórisigur á Suður-Kóreu, 4-1.

Sem fyrr er hægt að sjá öll mörkin og helstu tilþrifin í leikjum HM á HM-síðu Vísis.

Mörkin og tilþrifin má finna á VefTv hluta Vísis undir "Brot af því besta".

Hægt er að skoða mörk Higuain og tilþrif leiksins einnig hér.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×