Innlent

Nítján morð á níu árum

Morð var framið í Hafnarfirði síðustu helgi.
Morð var framið í Hafnarfirði síðustu helgi.

Í afbrotatölfræði ríkislögreglustjóra segir að á árunum 2000 til 2009 hefur nítján einstaklingum verið ráðinn bani samkvæmt skilgreiningu 211. gr. hegningarlaga. Þar segir að yfirleitt séu tengsl milli gerenda og þolenda en tvö tilvik séu þar sem tengslin voru engin.

Á tímabilinu eru fimm konur og tvær stúlkur fórnarlömb og tólf karlar. Konur eru 37% þolenda en karlar 79% gerenda.

Umferðalagabrot í júlí á árunum hafa aldrei verið fleiri og í ár eða 6433 talsins. Fíkniefnabrot eru 202 talsins en þau voru einungis fleiri árið 2002.

Hægt er að sjá afbrotatölfræðina hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×