Krugman: Grikkir verða að yfirgefa evruna 6. maí 2010 10:53 „Ég von að í dýpstu innviðum evrópska seðlabankans ECB og í gríska fjármálaráðuneytinu séu menn byrjaðir að hugsa um hið ómögulega. Sú útgáfa af kreppunni verður æ áltilegri en aðrir kostir," segir Krugman. Hinn þekkti hagfræðingur og Nóbelsverðlaunahafi Paul Krugman trúir því að Grikkir verði að yfirgefa evruna.„Ég verð æ sannfærðari um að Grikkland muni á endanum yfirgefa myntbandalagið um evruna," segir Krugman í grein sem birt er í blaðinu New York Times í dag.Krugman telur að áður en til þessa komi muni Grikkland lenda í gjaldþroti þ.e. þurfi að setja greiðslustopp á afborganir af skuldum sínum. Hann telur að þótt ESB og AGS geti komið í gegn endurskipulagningu og afskriftum á skuldum Grikkja muni aðalvandamál landsins eftir sem áður verða óleyst og að það kosti verulegar sparnaðaraðgerðir.Krugman segist vel vita af því að næstum ómögulegt sé að ræða opinskátt um brottför Grikkja úr evrusamstarfinu. Slíkt myndi hafa í för með sér gríðarlegt álag á bankakerfi Evrópu og víðar.„Þótt þessar spurningar sé ómögulegt að ræða um opinberlega þýðir það ekki að þær séu ómögulegar," segir Krugman sem telur að staða Grikklands sé sú sama og staða Argentínu árið 2001 þegar það land varð gjaldþrota.„Ég von að í dýpstu innviðum evrópska seðlabankans ECB og í gríska fjármálaráðuneytinu séu menn byrjaðir að hugsa um hið ómögulega. Sú útgáfa af kreppunni verður æ áltilegri en aðrir kostir," segir Krugman. Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Hinn þekkti hagfræðingur og Nóbelsverðlaunahafi Paul Krugman trúir því að Grikkir verði að yfirgefa evruna.„Ég verð æ sannfærðari um að Grikkland muni á endanum yfirgefa myntbandalagið um evruna," segir Krugman í grein sem birt er í blaðinu New York Times í dag.Krugman telur að áður en til þessa komi muni Grikkland lenda í gjaldþroti þ.e. þurfi að setja greiðslustopp á afborganir af skuldum sínum. Hann telur að þótt ESB og AGS geti komið í gegn endurskipulagningu og afskriftum á skuldum Grikkja muni aðalvandamál landsins eftir sem áður verða óleyst og að það kosti verulegar sparnaðaraðgerðir.Krugman segist vel vita af því að næstum ómögulegt sé að ræða opinskátt um brottför Grikkja úr evrusamstarfinu. Slíkt myndi hafa í för með sér gríðarlegt álag á bankakerfi Evrópu og víðar.„Þótt þessar spurningar sé ómögulegt að ræða um opinberlega þýðir það ekki að þær séu ómögulegar," segir Krugman sem telur að staða Grikklands sé sú sama og staða Argentínu árið 2001 þegar það land varð gjaldþrota.„Ég von að í dýpstu innviðum evrópska seðlabankans ECB og í gríska fjármálaráðuneytinu séu menn byrjaðir að hugsa um hið ómögulega. Sú útgáfa af kreppunni verður æ áltilegri en aðrir kostir," segir Krugman.
Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira