Fótbolti

Númer Englendinga á HM: Crouch frammi og James í markinu?

Hjalti Þór Hreinsson skrifar
James ásamt Fabio Capello í flugvélinni á leið á HM.
James ásamt Fabio Capello í flugvélinni á leið á HM. Mynd/AP
David James verður í treyju númer 1 á HM. Það þykir merki um að hann verði aðalmarkmaður Englendinga í Suður-Afríku.

Þrír markmenn eru í liðinu, Robert Green og Joe Hart. Þeir eru númer 12 og 23.

Ef marka má númerin fær Peter Crouch að byrja með Wayne Rooney frammi og Aaron Lennon verður í sjöunni sem David Beckham hefur áður eignað sér.

Númer enska landsliðsins á HM:

1. David James

2. Glen Johnson

3. Ashley Cole

4. Steven Gerrard

5. Rio Ferdinand (fyrirliði)

6. John Terry

7. Aaron Lennon

8. Frank Lampard

9. Peter Crouch

10. Wayne Rooney

11. Joe Cole

12. Robert Green

13. Stephen Warnock

14. Gareth Barry

15. Matthew Upson

16. James Milner

17. Shaun Wright-Phillips

18. Jamie Carragher

19. Jermain Defoe

20. Ledley King

21. Emile Heskey

22. Michael Carrick

23. Joe Hart




Fleiri fréttir

Sjá meira


×