Bankarnir 20 földuðust að stærð á sjö árum Jón Hákon Halldórsson skrifar 12. apríl 2010 10:30 Páll Hreinsson kynnir niðurstöður nefndarinnar. Mynd/ Kristófer. Vöxtur og stærð bankanna árin fyrir fall þeirra var allt of ör, sagði Sigríður Benediktsdóttir, hagfræðingur á blaðamannafundi Rannsóknarnefndar Alþingis sem hófst klukkan hálfellefu í morgun. Hún sagði að bankarnir hefðu tuttugufaldast að stærð á stærð á sjö árum. Þá sagði Sigríður að hagstjórnin hefði átt sinn þátt í vexti bankanna. Hvorki með ríkisfjármálum né peningastefnu hefði verið unnið að því að bregðast við ójafnvægi í hagkerfinu. Stýrivextir hefðu verið of lágir í upphafi uppsveiflunnar. Sigríður sagði að mikið fé hefði verið sótt á erlenda skuldabréfamarkaða. Eitt árið hafi bankarnir sótt lán sem samsvöruðu allri landsframleiðslunni það árið. Hún sagði að greiðslubyrði bankanna hefði verið allt of mikil. Þá sagði Sigríður að mikið hefði skort upp á eftirlit með bankakerfinu. Fjármálaeftirlitið hefði verið undirmannað og það hafi líka skort starfsfólk með nægjanlega reynslu. Páll Hreinsson, formaður Rannsóknarnefndarinnar, sagði að í skýrslunni væru fjöldamörg álitaefni sem þyrfti að taka afstöðu til. Hann benti á að Alþingi þyrfti að taka til endurskoðunar fjölda laga sem lúti að fjármálamarkaðnum. Þá þyrfti að taka stjórnarráðið til gagngerrar endurskoðunar. mikið fé sótt á erlenda skuldabréfamarkaða - eitt árið hafi verið sótt lán sem samsvaraði landsframleiðslu. Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Innlent Fleiri fréttir Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Sjá meira
Vöxtur og stærð bankanna árin fyrir fall þeirra var allt of ör, sagði Sigríður Benediktsdóttir, hagfræðingur á blaðamannafundi Rannsóknarnefndar Alþingis sem hófst klukkan hálfellefu í morgun. Hún sagði að bankarnir hefðu tuttugufaldast að stærð á stærð á sjö árum. Þá sagði Sigríður að hagstjórnin hefði átt sinn þátt í vexti bankanna. Hvorki með ríkisfjármálum né peningastefnu hefði verið unnið að því að bregðast við ójafnvægi í hagkerfinu. Stýrivextir hefðu verið of lágir í upphafi uppsveiflunnar. Sigríður sagði að mikið fé hefði verið sótt á erlenda skuldabréfamarkaða. Eitt árið hafi bankarnir sótt lán sem samsvöruðu allri landsframleiðslunni það árið. Hún sagði að greiðslubyrði bankanna hefði verið allt of mikil. Þá sagði Sigríður að mikið hefði skort upp á eftirlit með bankakerfinu. Fjármálaeftirlitið hefði verið undirmannað og það hafi líka skort starfsfólk með nægjanlega reynslu. Páll Hreinsson, formaður Rannsóknarnefndarinnar, sagði að í skýrslunni væru fjöldamörg álitaefni sem þyrfti að taka afstöðu til. Hann benti á að Alþingi þyrfti að taka til endurskoðunar fjölda laga sem lúti að fjármálamarkaðnum. Þá þyrfti að taka stjórnarráðið til gagngerrar endurskoðunar. mikið fé sótt á erlenda skuldabréfamarkaða - eitt árið hafi verið sótt lán sem samsvaraði landsframleiðslu.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Innlent Fleiri fréttir Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Sjá meira