Bryant spilaði aðeins í sex mínútur í tapi Lakers í London Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. október 2010 17:45 Kobe Bryant sat í 42 mínútur af 48 í fyrsta leik Lakers á undirbúningstímabilinu. Mynd/Nordic Photos/Getty Kobe Bryant og félagar sýndu enga meistaratakta þegar þeir mættu Minnesota Timberwolves í æfingaleik í London í gær. Minnesota Timberwolves vann 111-92 sigur í leiknum sem var fyrstu leikur Lakers-liðsins síðan að liðið vann NBA-meistaratitilinn í júní. Leikurinn fór fram í O2 Arena í London og var uppsellt. Flestir þeir sem keyptu sig inn bjuggust örugglega við því að sjá meira af Bryant en hann lék aðeins fyrstu sex mínútur leiksins og klikkaði á öllum þremur skotunum sínum. Áhorfendurnir kölluðu "Kobe, Kobe, Kobe" í seinni hálfleiknum það var ekki nóg til þess að Phil Jackson, þjálfari Lakers, setti hann aftur inn á völlinn. Michael Beasley skoraði 21 stig fyrir Minnesota Timberwolves en það var ekki pláss fyrir hann í nýju liði Miami Heat. Martell Webster lék einnig mjög vel fyrir Úlfana og var með 24 stig. Lamar Odom var stigahæstur hjá Lakers með 17 stig og Derek Fisher var með 12 stig á 15 mínútum en Kobe, Ron Artest og Pau Gasol skoruðu aðeins 10 stig saman. Pau Gasol verður síðan örugglega í sviðsljósinu þegar Lakers-liðið sækir gamla liðið hans, Barcelona, heima á fimmtudaginn. NBA Mest lesið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Sjá meira
Kobe Bryant og félagar sýndu enga meistaratakta þegar þeir mættu Minnesota Timberwolves í æfingaleik í London í gær. Minnesota Timberwolves vann 111-92 sigur í leiknum sem var fyrstu leikur Lakers-liðsins síðan að liðið vann NBA-meistaratitilinn í júní. Leikurinn fór fram í O2 Arena í London og var uppsellt. Flestir þeir sem keyptu sig inn bjuggust örugglega við því að sjá meira af Bryant en hann lék aðeins fyrstu sex mínútur leiksins og klikkaði á öllum þremur skotunum sínum. Áhorfendurnir kölluðu "Kobe, Kobe, Kobe" í seinni hálfleiknum það var ekki nóg til þess að Phil Jackson, þjálfari Lakers, setti hann aftur inn á völlinn. Michael Beasley skoraði 21 stig fyrir Minnesota Timberwolves en það var ekki pláss fyrir hann í nýju liði Miami Heat. Martell Webster lék einnig mjög vel fyrir Úlfana og var með 24 stig. Lamar Odom var stigahæstur hjá Lakers með 17 stig og Derek Fisher var með 12 stig á 15 mínútum en Kobe, Ron Artest og Pau Gasol skoruðu aðeins 10 stig saman. Pau Gasol verður síðan örugglega í sviðsljósinu þegar Lakers-liðið sækir gamla liðið hans, Barcelona, heima á fimmtudaginn.
NBA Mest lesið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Sjá meira